Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 129

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 129
131 uð um kalið og lagði mikla áherzlu á það að rannsóknir á þessu sviði væru mjög áríðandi og þyrfti að taka þær fastari tökum. Hann þakkaði frummælanda erindið. Skafti Benediktsson taldi að framsögumaður hefði gert of mikið úr möguleikum á því að nýta t. d. hafra til þurrkunar. Ólafur Jónsson sagði m. a. óhóflega notkun á köfnunar- efni stuðla að kali sérstaklega ef það væri borið seint á. Kalí- áburður getur hindrað kal. Háliðagras of lítið í grasfræ- blöndum. Árið 1918 sennilega langversta kalár, sem hér hefur komið. Kalið nú algengast á vorin. Árennsli og ónóg framræsla er víða aðalorsök kals. Athugandi væri að bera kalí og fosfór á að haustinu. Seinni sláttur og haustbeit geta haft slæm áhrif og valdið kalhættu. Vinnsla á landi, sem hef- ur dauðkalið á ekki að framkvæma með tætara, álít betra að plægja það að haustinu. Eigi að láta kalið land gróa upp án endurvinnslu þarf að slá það snemma. Jón Rögnvaldsson taldi veðurfarið hafa afgerandi áhrif varðandi kalið. Helgi Símonarson ræddi um orsakir kals og hvernig ætti að bregðast við þegar kal væri komið. Þórarinn Haraldsson ræddi um nauðsyn þess að auknar yrðu rannsóknir varðandi kal og aflað fjár til þeirra. Fundarstjóri gerði grein fyrir samþykkt varðandi þetta mál, er var gerð á aðalfundi Ræktunarfélagsins 1966 og fól fundurinn stjórn félagsins að árétta þessa samþykkt við við- komandi aðila. Árni Jónsson ræddi þann möguleika að bera kalí og fosfór á að haustinu. Þórarinn Haraldsson taldi að árétta þyrfti áðurnefnda samþykkt frá 1966 vegna þess hve lítið hefði áunnist í þessu máli. Árni Jónsson gerði grein fyrir þeim fjárveitingum, sem væri fyrirhugað að veita til rannsókna á kali. 11. Önnur mál: Fundarstjóri gerði .grein fyrir því að rætt hefði verið um möguleika á því að Ræktunarfélagið gengist fyrir því að ráðinn yrði hagfræðiráðunautur til starfa á félagssvæðinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.