Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 72
74 minni skammtinn. Niðurstöður tilraunanna úr Mývatns- sveit og Kelduhverfi sýnast benda í þá átt. Tilraunaniður- stöður úr fosfórtilraunum staðsettum á sömu túnum sýna að fosfórskortur er nokkur í landinu. Með þá vitneskju í huga hefur það hvarflað að undirrituðum að um neikvæð- ar víxlverkanir milli fosfórs og brennisteins væri að ræða. c) Aðrar athuganir með brennisteinsáburð sumarið 1967. Nokkrar athuganir voru gerðar á túnum bænda hér á Norðurlandi þar sem grunur lék á að um brennisteinsskort gæti verið að ræða. I Kárdalstungu í Vatnsdal hefur undanfarin ár sprottið fremur laklega túnið. Borið hefur þó verið á ríflega í með- allagi og sérstaklega þó nokkuð mikið af köfnunarefni. Tún- ið, sem að uppruna er að mestu leyti melkollar og sund á milli, virtist við athugun vorið 1967 heldur illa á sig kom- ið. Við skoðun viku af júní mátti heita að ekki sæist grænn litur á túninu. Akveðið var að gera þarna smáathugun, og voru afmarkaðir þrír blettir, hvar af einn fékk skammt af gipsi, annar skammt af brennisteinssúru kalí en sá þriðji engan brennistein. Allir blettirnir fengu síðan venjulegan túnskammt af kjarna, þrífosfati og klórkalí. Borið var á í fyrri hluta júnímánaðar. Athugun á þessum blettum við slátt í byrjun ágústmánaðar leiddi í ljós að þeir reitir, sem gips og kalísúlfat höfðu fengið, voru dökkgrænir, en reitir án brennisteins áberandi gulir að sjá. Vaxtarmunur á grasinu var einnig ótvíræður. Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur í Vestur-Húnavatns- sýslu gerði svipaða athugun og þá í Kárdalstungu á túni á Bjargi í Miðfirði. Tún þetta hafði ekki sprottið eins vel undanfarið og ætla mátti miðað við áborið áburðarmagn, hafði ekki fengizt neinn ræktanlegur litur á túnið. Nú var settur brennisteinsáburður, kalísúlfat, á bletti í túninu og brá svo við að þeir urðu hvanngrænir þótt túnið í kring væri grátt og guggið. Samkvæmt persónulegum heimildum frá Sigfúsi Þorsteins-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.