Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Side 9
11 og kostnaður að herfa Skerpiplægjuna, svo að viðunandi góður sáðbeður fáist, heldur en hina grasrótarseigu tvískera- plægju. Það er einmitt eitt meginatriði djúpplægingarinn- ar að sleppa við að herfa ólseiga grasrót og fá um leið góð- an sáðbeð. Nokkur reynsla bendir til þess, að heildarvinnsl- an, plæging og herfing, verði ódýrari við djúpplægingu held- ur en við venjulega plægingu. Þess er að minnast, að plæg- ing með Skerpiplóg getur gengið svo rösklega að af ber. Hektarinn hefur verið plægður á minna en þremur klukku- stundum, jafnvel á 2.5 klst. Að lokinni vinnslu er borinn á tilbúinn áburður og sáð til grænfóðurs, sem svo er vegið og rannsakað við slátt að hausti. Næsta vor, sem er þriðja ræktunarár frá því er landið var fyrst plægt, er borið á landið mjög ríkulegt magn af búfjár- áburði og hann plœgður niður venjulegri plægingu með tví- skeraplóg. Þá er herfað og tætt og sáð grasfræi. Hér er stefnt að því að rækta land sáðslétturæktun og til frjósemdar, en ekki látin nægja harkaræktun sú, sem nú tíðkast svo mjög og Hvanneyrartilraunin umrædda er mið- uð við, að hálfu sem „venjuleg" harkaræktun, en að hálfu sem hrein ráðleysa, að því er nær til notkunar Skerpiplógs- ins og djúpvinnslunnar. Margt mætti fleira um þetta segja og auðvitað má hugsa sér slíka jarðvinnslu- og nýræktartilraun með eitthvað öðr- um hætti, t. d. að plægja landið haustplægingu eftir græn- fóðurs-sumarið, og láta sér nægja að herfa búfjáráburðinn niður í flagið síðasta vorið. Ef til vill er einnig leyfilegt að láta sér detta í hug að plægja búfjáráburðinn niður að haust- inu. Allt eru þetta tilrauna-atriði. En mergurinn málsins er og verður, að djúpplcegingin er aðeins áfangi í, að minnsta kosti tveggja ára vinnslu, og miðuð við pá rœktunarháttu. Eins árs vinnsla lands til ræktunar með djúpplægingu er fjarstæða, sem ekki fær staðist. Slíkt er að eyðileggja fyrir fram það sem að er stefnt með djúpplægingunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.