Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 32
34 TAFLA 1. Afköst 365 kvígna, sem luku 43. vikna mjalta- skeiði árið 1966, miðað við burðartíma. Mán. Tala Komust mest í kg Meðal- nyt kg Fitu- % Fitu- einingar Nyti lok mæl- ingar Geldar í lok 43. viku Janúar 15 16,06 3.144 4.143 13.025 5,03 1 Febrúar 8 17,19 3.301 4.143 13.676 4,62 1 Marz 36 15,88 2.975 4.084 12.150 4,06 7 Apríl 66 15,18 2.752 4.184 11.514 2,66 29 Maí 51 15,50 2.615 4.087 10.688 3,84 19 Júní 40 14,24 2.378 4.074 9.688 2,32 19 JÚIi 47 15,03 2.612 4.116 10.751 3,92 13 Ágúst 19 15,45 2.725 3.967 10.810 4,03 3 September 23 15,05 2.968 4.152 12.323 6,15 2 Október 15 15,61 3.084 4.139 12.765 5,41 0 Nóvember 30 16,53 3.230 4.102 13.249 5,15 2 Desember 15 15,80 3.346 4.146 13.873 5,71 1 mikill þegar heildarafurðir kvígnanna er athugaður. Það virðist því ekki vafi á, að kvígurnar eru álíka vel búnar und- ir burðinn hvenær sem er á árinu, og ekki er ótrúlegt, að sá mismunur, sem fram kemur, í hæstu dagsnyt stafi einmitt ofurlítið af fyrstu meðferð eftir burðinn. Það kemur líka greinilega fram, að kvígurnar, sem bera í þeim mánuðum, sem burðartíminn virðist hagkvæmastur í heildarafurðum, komast í hæsta dagsnyt. Júníbærurnar eru með lægstu með- alnytina en desember bezta og er þessi munur 968 kg. Ef bornar eru saman marz og júníbærur er munurinn 597 kg. Ekki verður getum að því leitt, hvað bændur hafa hugsað um þennan mun, enda er það aukaatriði, en aðalatriðið er að hugsa út í, hve mikið stórmál er hér um að ræða, að vinna gegn þeim meinsemdum, sem gera afurðamuninn svo „ugg- vekjandi", sem hér kemur fram. 3. Fituprósentan má heita mjög lík alla mánuði ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.