Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1967, Blaðsíða 45
47 nyt og afurðamunurinn stafar einkum af því, að vetrarbær- urnar halda betur á sér en kýr, sem bera á sumrin. 6. Burðartími kúnna hefur verulega raskast frá því sem áður var. Nú bera aðeins um 37% af kúnum í október—marz, en gamlar heimildir benda til, að fyrir um það bil 50 árum hafi a. m. k. 80% af kúnum borið á sama tíma. 7. Innlegg í Mjólkursamlag K.E.A. á Akureyri árið 1966, október—marz, var 37,9% af heildarmjólkurmagni ársins, og það berst til samlagsins helmingi meiri mjólk í júlí og ágúst en desember og janúar. Svo miklar sveiflur á innleggi hljóta að valda erfiðleikum við rekstur samlagsins. Þetta er vanda- mál út af fyrir sig, en nátengt burðartíma kúnna. 8. Utilokað er að eðlismunur kúnna valdi afurðamunin- um, heldur er það fóðrun og meðferð. Haustið er erfiðasti tíminn, og þó sérstaklega, þegar kýr eru að byrja innistöðu. 9. Hugsa þarf betur um bithagann en nú er gert og stjórna beitinni þannig, að hún nýtist vel og sé jöfn. Enginn vafi virðist vera á því, að vor- og sumarbærurnar skila litlum af- urðum vegna þess, að þær vantar blátt áfram fóður til mjólk- urframleiðslunnar. 10. Stórauka má arðsemi kúnna með bættri fóðrun og kyn- bætur gagnast því aðeins, að afurðageta sé fullnýtt. Það má orða þetta á þann veg, að hagkvæm mjólkurframleiðsla er spursmál um fóðrun. 11. Dagleg umhyggja fyrir þörfum kúnna er það sem aldrei má slaka á — þar í liggur afkoma kúabúsins. 12. Niðurstöður taflanna hér að framan og bollalegging- ar um þær sýna fram á, hvernig staða félaganna er gagnvart þessum atriðum, sem fjallað er um, og þessar niðurstöður virðast geta átt við allt félagssvæði S.N.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.