Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1981, Blaðsíða 59
Ársrit og útgáfumál: Samkvæmt samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins, hefur verið unnið að útgáfu fræðslurits á vegum þess. Hefur að mestu verið gengið frá handriti að fræðsluriti um vetrarfóðr- un mjólkurkúa. Einkum var stuðst við norskt rit og sá Hjördís Gísladóttir frá Hofi í Vatnsdal um þýðingu og frágang í samvinnu við undirritaðann. Er henni hér með þakkað gott og vel unnið starf. Fremur en að fræðslurit á borð við þetta komi í stað Árs- ritsins annað hvert ár, eins og heimilað hefur verið, var horfið að því ráði að gefa fræðslurit þessi út undir nafni Ársritsins hverju sinni. Lokaorð: Að sumu leyti finnst mér að tengsl okkar starfsmanna Rækt- unarfélagsins við ráðunauta og þó einkum bændur á félags- svæðinu megi vera sterkari. Fullur hugur er á því að gera nokkurt átak til þess að styrkja þessi tengsl og þá einkum með aukinni samvinnu við ráðunautana, í því augnamiði að auka leiðbeiningar á svæðinu og gera þær virkari. Hér þarf að beita dómgreind félagshyggjunnar í ríkum mæli og væri áhugavert að taka mál þetta til frekari umfjöllunar á þessum fundi eða í náinni framtíð. Að svo mæltu þakka ég samstarfsfólki og bændum ágæt samskipti á árinu. III. SKÝRSLA BJARNA E. GUÐLEIFSSONAR Ég hóf störf hjá Ræktunarfélagi Norðurlands 1. júní s.l. og hef því einungis unnið þar í þrjá mánuði. Þennan tíma hef ég einkum notað til úrvinnslu á niðurstöðum rannsókna minna frá Canada, svo og í tilraunavinnu með Jóni Árnasyni, til- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.