Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Síða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Síða 3
Þess er og vert að geta, að um miðja 19. öldina stunduðu Jón Espólín og Guðmundur Ólafsson frá Fitjum í Skorradal, búfræðimenntun erlendis. Jón dó laust eftir heimkomuna, árið 1853, en náði þó að hefja búskap á Frostastöðum í ► Skagafirði, tók þar pilta til náms og er af sumum talið að þar hafi verið sáð fyrstu fræjum og þar hafi gróið fyrsti vísir að búnaðarskóla á íslandi. Guðmundur Ólafsson gerðist ágætur forgöngumaður í ýmsum verklegum athöfnum á sviði búskapar, sérstaklega í jarðrækt. Foks kom að því, að víðari dyr opnuðust íslenskum ung- mennum til verklegra og bóklegra kynna meðal grannþjóð- anna, en það var á síðasta þriðjungi 19. aldarinnar. Sagan geymir nöfn margra ungmenna, sem hvattir af öðrum eða af sjálfsdáðum sigldu til Noregs til búnaðarnáms, aðallega við búnaðarskólann á Stend. Sá staður var talinn hinn ákjósan- legasti sem fyrirmynd að búháttum og búfræðum, er öðrum fremur hentaði Islendingum. Þá voru búnaðarskólar þegar starfandi hér og þar um Norðurlönd og sóttu þá skóla, og einnig verklegar athafnir við aðrar stofnanir, nokkrir þeirra, er lokið höfðu námi á Stend. I þessu sambandi er viðeigandi að geta þess, að þegar um- ræddir ungir menn komu heim og vildu nota fengna þekk- ingu til eflingar bættum búháttum i heimabyggðum eða utan þeirra, var þeim ekki alltaf vel tekið. Ef eitthvað hallaðist í fyrirætlunum eða fyrirmælum þessara „menntamanna" var þeim stundum til lasta lagt annað og fleira, sem þeir áttu engan hlut að. Ýmis atriði, á vegum frumherjanna úr nefnd- um hópi, voru þó stundum viðurkennd og jafnvel rómuð. Sem dæmi þess má nefna vatnsveituframkvæmdir, er þannig voru skipulagðar, að almenningi virtist vatnið renna upp í móti. Þar hlaut þekking eða gjörningar annars að standa á bak við og fávísum þá ekki fært að hnekkja áliti þeirra, sem stóðu fyrir þessum nýtísku afrekum. Þvílíkir gjörningamenn hlutu að standa öðrum framar og því eðlilega verðir eftirbreytni. Viðeigandi er að geta þess, að eftir miðja öldina fóru nokkrir ungir menn til verklegs búnaðarnáms í Danmörk, en ýmsum sýndist norskar fyrirmyndir betur við okkar hæfi og 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.