Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Síða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Síða 15
búgreina, sem þar er að staðið á sama tíma, með laxeldisstöð og loðdýrabúi, leggja vonandi traustar undirstöður að fastri hlutverkaskrá skólans um komandi tíma, jafnframt og húsa- kostur staðarins hefur verið færður til hæfis nútíma kröfum. Við 100 ára afmœlið. Nýir tímar beina hugum ungmenna að þeim fjölbreyttu verkefnum og fagsviðum, sem framtiðin býður. Nýjar reglu- gerðir og lagafyrirmæli skapa og móta nýja vegu, svo á sviði landbúnaðar sem á öðrum leiðum þjóðfélagsins. Á sviði búskapar er eðlilegt að minnast á, í sambandi við menntun við bændaskólana, að áður sóttu þá eingöngu piltar, en nú dvelur þar við nám hópur kvenna árlega, rétt eins og gerst hefur í grannlöndum okkar um áraraðir, ekki síst í Finnlandi. Þannig mótast fleiri og traustari rætur búskaparins. Vera má að hér hafi mótast ný viðhorf þegar á árunum í kring um 1930 voru opnaðar dyr til venjulegs alþýðuskólanáms að nokkru á Hólum og ungar stúlkur sóttu það. Hitt getur líka nokkru ráðið, að með fenginni tækni og vélgengi eru ýmiss bústörf jafn auðunnin af konum sem körlum með aðstoð vélanna, bæði við heimilishald og venjuleg bústörf. Með þetta í huga má víst slá því föstu, að framtíðarhlutverk við bændaskólana eru og verða rækt af bæði konum og körlum, bæði nemar og kennarar eru þar úr hópi kvenþjóðarinnar hlutgengir jafnt og karlmenn. Á því stigi stöndum við nú þegar Bændaskólinn á Hólum hefur haldið hátíðlegt 100 ára afmæli sitt. f ágústmánuði 1981 kvaddi landbúnaðarráðherra 5 menn til að undirbúa og leggja drög að þeim atburðum, sem skyldu fram fara þegar skólinn yrði 100 ára. Nefndin skyldi m.a. ákveða hátíðisdaginn og kanna færar leiðir til þess að gera svo merkt afmæli eftirtektarvert og áhugavert með fjölbreyttu hátíðahaldi, enda öruggast að gamlir nemendur og aðrir vel- unnarar skólans mundu fjölmenna þangað. Ákvörðun nefndarinnar mælti svo fyrir m.a. að afmælið yrði hátíðlegt haldið 4. júlí 1982. Samið skyldi afmælisrit, merki yrði hannað fyrir skólann, frímerki gefið út á vegum póst- og 2 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.