Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 41
vel. Talið er best að bera vel á búfjáráburð, 7-8 kg á hvern fermetra og til viðbótar 20-30 g garðáburð á fermetra fyrir útplöntun. Síðan þarf að bera á árlega og má þá nota 40-50 g blandaðan garðáburð á fermetra og 15-20 g kalksaltpétur síðar að vorinu. Oftast er ráðlagt að bera meira af köfnunar- efni á rifs en aðra berjarunna, en þá þurfa þeir einnig að fá nóg kalí. Kalískortur sést á því að blaðrendur þorna og visna. Er þá borið á brennisteinssúrt kalí. Rifs þolir ekki klór og má alls ekki nota kórsúrt kalí, né venjulegan túnáburð. Vaxtarrými og gróðursetning. Berjarunnar eru gróðursettir með 1,5-2 m millibili og 2 m á milli raða, séu þær fleiri en ein. Réttast er að gróðursetja strax með þessu millibili en ekki helmingi þéttar eins og stundum er ráðlagt og flytja síðar aðra hverja plöntu. Það vill jafnan dragast of lengi, ef það gleymist þá ekki alveg. Best er að gróðursetja snemma á vorin eða jafnskjótt og jörð er orðin þíð. Plönturnar vaxa þeim mun betur, sem fyrr er plantað. Plöntur úr pottum má þó gróðursetja hvenær sem er að sumrinu. Runnarnir eru gróðursettir að minnsta kosti jafndjúpt og þeir hafa staðið áður. Kemur ekki að sök þó þeir fari dýpra og neðstu greinaskiptin lendi undir yfirborði moldarinnar. Holan á að vera vel víð og djúp, svo að greiða megi sem best úr rótunum og þær liggi eðlilega. Ef einhverjar rótargreinar eru samt of langar má stytta þær hæfilega. Ef plöntur eru teknar úr pottum eða plastpokum verður að athuga hvort þær hafa byrjað að vefja sig í hringi við botninn og losa þá í sundur eða klippa af þeim. Rætur mega aldrei liggja berar og þorna. Þá eyðileggjast fíngerðustu rótargreinar og rótarhár, þar sem vatn með næringarefnum á greiðasta leið inn í ræturnar. Plöntur sem þurfa að bíða gróðursetningar eiga að vera í skugga og breitt yfir ræturnar. Mold er mokað að rótunum og plöntunni hagrætt svo hún standi bein. Moldinni er þjappað nokkuð með fótunum jafn- óðum og mokað er að. Aður en holan er orðin full er vökvað rækilega og síðan er hún fyllt af lausri mold þegar vatnið 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.