Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 44
3. Upp frá því þarf að gæta þess að greinarnar verði ekki of gamlar. Það er mjög mikilvægt vegna þess að gamlar greinar bera færri og minni ber. Sólber eiga ekki að hafa eldri greinar en 3-4 ára og rifs og stikilsber ekki eldri en 5-6 ára. Það er auðvelt að sjá hvaða greinar eru elstar vegna þess að börkurinn dökknar með aldrinum og elstu greinarnar hafa dekkstan börk. Þá er átt við neðri hluta greinanna. Einnig er unnt að sjá ársvöxt hverrar greinar á misdökkum lit með því að skoða þær ofan frá og niðureftir. Best er að byrja á því að klippa burt þær greinar sem skemmdar eru eða brotnar, síðan jarðlægar greinar og eins ef greinar eru sýktar. Hér á landi er algengt að sjá litlar rauðar vörtur á rifsgreinum. Það er sveppur, sem dregur úr vexti og allar slíkar greinar á að fjarlægja. Allar greinar eru klipptar eins neðarlega og unnt er. Það getur verið ástæða til þess að fækka eitthvað yngri greinum, svo að runnarnir verði ekki mjög þéttir og þarf einkum að athuga stikilsberjarunna og grisja þá vel. Þurfi að grisja gamla runna, sem ekki hafa verið klipptir í mörg ár, er best að gera það á þremur árum en taka ekki allt í einu. Stundum er erfitt að eiga við sólberjarunnana vegna þess að greinarnar vaxa mikið út á við og svigna niður. Þá er hugsanlegt að smíða einskonar stativ í kringum þá. Notaðir eru listar 2,5x4,8 sm. Fjórar stengur eru reknar niður og þverslár negldar á milli þeirra efst þannig að rammi er utan um runnann og styður við greinarnar. Má hann ekki vera of þröngur eða öllu ofar en um miðjar greinar. Á seinni árum hefur tíðkast nokkuð í Noregi og víðar að rækta berjarunna þannig að greinarnar eru bundnar upp við víra líkt og hind- ber. Þetta er gert á litlum lóðum til þess að spara pláss en kostar mun meiri vinnu. Er ólíklegt að þessi aðferð nái út- breiðslu hér á landi, allra síst í dreifbýli, og verður henni ekki lýst hér. 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.