Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 52
I róta í moldinni kringum plönturnar. Þær eru einmitt mjög viðkvæmar fyrir slíku, vegna þess hve ræturnar eru fíngerðar og ofarlega í moldinni. Notað er fremur þunnt plast, 0.03 mm, og hæfileg breidd er 1.20 m. Það er lagt yfir svolítið upphækkuð beð sem eru um 1 *> m á breidd. Ef moldin er vel unnin og laus má beygja plast- jaðrana inn undir í moldina sitt hvoru megin. Götur á milli beða þurfa að vera a.m.k. 50 sm og betra er að hafa þær breiðar, ef plastskýli eru sett yfir beðin. Þær eru hafðar opnar. Einnig má vel leggja plast á moldina án þess að moka henni í upphækkuð beð, leggja plastjaðrana í rásir meðfram beðinu og þjappa mold ofan á. Plönturnar eru gróðursettar í tvær raðir í hvert beð með 50 sm bili á milli raða og 40 sm á milli plantna. Þess verður að geta að jarðarberjaafbrigði taka nokkuð mismunandi mikið pláss og sum geta staðið þéttar, t.d. með 30 sm bili milli plantna. Beðin má einnig hafa breiðari, ef það hentar betur og stórvaxin afbrigði geta þurft lengra bil milli raða eða allt að 60 sm. Moldin verður að vera sæmilega rök þegar plastið er lagt yfir, svo að ekki þurfi að vökva lengi á eftir. Vel má vera að sumum finnist óþarfa umstang að breiða svart plast yfir beðið, ekki síst ef um fáar plöntur er að ræða. Þá verður að fara gætilega við hreinsun illgresis, helst að tína það burt. Eins þarf að leggja eitthvað undir berjaklasana til þess að berin óhreinkist sem minnst. Tómir plastpokar ýmiss konar eru líklega víðast hvar tiltækir eða grófgert þurrt hey. Plastskýli. Sumarið er svo stutt á íslandi að vonlítið er að rækta jarðarber nema undir plasti eða gleri. Auðvitað má nota ýmsar gerðir af j sólreitum en fljótlegast og ódýrast er að nota boga úr galvan- húðuðum vír eða plastrafmagnsrörum. Þeim er stungið niður yfir beðin með jöfnu millibili og plastdúkur lagður yfir. Hann er festur vel við endana, t.d. bundinn við hæla eða grafinn 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.