Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Side 58
við þarfir og langanir mannsins og forðast varanlegar skemmdir eða breytingar sem leitt geta til rýrnunar á bú- setuskilyrðum o.s.frv. I flestum byggðum löndum hefur búsetan fyrir löngu lagað sig að náttúrufari viðkomandi staða og jafnvægi hefur skapast milli búsetunnar og náttúrunnar. Án slíks jafnvægis gæti byggðin ekki staðist til lengdar og hefði hlotið að líða undir lok fyrir löngu. Því er reyndar ekki að neita, að um það eru mörg dæmi í veraldarsögunni. Má minna á Miðjarðarhafs- lönd Norður-Afriku í því sambandi. Þar eru nú eyðimerkur, sem fyrrum voru gósenlönd og kornforðabúr heilla þjóða, og jafnvel heimsvelda. Einnig hér á landi þekkjum við dæmi um slíka misnotkun landsins, þótt erfitt sé að dæma um, hvaða þátt búsetan hafi átt i eyðingunni, og hvað sé af völdum náttúruhamfara o.s.frv. Þar sem landkostir hafa haldist svo að búseta er möguleg enn í dag, verður hins vegar að telja að áðurnefnt jafnvægi sé fyrir hendi, þótt í mismunandi mæli sé. Að dómi okkar nátt- úruverndarmanna, hefur þetta jafnvægi verið rofið víðast hvar á seinni áratugum, með tilkomu tækninnar, og verður ekki séð fyrir afleiðingar þess enn. Tæknimenn segja að ný tækni muni leysa vandann. Um það skal hér ekki dæmt, enda er það utan við ramma þessarar greinar. Fyrir tæknibyltinguna miklu, sem hér á landi varð ekki fyrr en um miðja þessa öld, var hæfileiki manna til innlifunar í náttúruna miklu meiri en nú gerist, og á það ekki sízt við um sveitafólkið. Huldufólkstrúin, sem var mjög útbreidd hér á landi er gott dæmi um þessa innlifun. Hún gæddi landið sérstöku og sérstæðu lífi, og sama er að segja um ýmsa aðra þjóðtrú. Fyrir hennar sakir ástunduðu menn vissa náttúru- vernd, og er þess jafnvel getið í fornsögum. Þannig munu fáir staðir á íslandi hafa verið betur verndaðir en Helgafell á Snæfellsnesi, þangað sem enginn mátti óþveginn líta. Á Stöðvarfjörð eystra var lögð svonefnd „Mærinahelgi“, og þar mátti engri skepnu tortíma „nema kvikfé heimilu.“ Selurinn var skyldur manninum, raunar aðeins maður í álögum, og bar að umgangast hann samkvæmt því. Hvítabirni mátti ekki 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.