Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1982, Page 80
Ljóst var, allt frá upphafi, að þessu stóra verkefni yrðu ekki gerð nein viðhlítandi skil í hjáverkum á einu ári. Sú stefna var því strax tekin, í fyrsta lagi, að nefna ýmsa þá þætti i hefð- bundnum búskap, sem leitt geta til aukinnar heimaöflunar og miða þá upptalningu fyrst og fremst við einstök bú. Ein- skorðast upptalin atriði fyrst og fremst við þá þætti, sem einna drýgstir hafa verið gjaldamegin í búrekstrinum þ.e. áburð og kjarnfóður, þar sem atriði eins og öflun og nýting heyja ásamt afurðagetu búfjár koma verulega við sögu. í öðru lagi tækju nefndarmenn að sér að fjalla nokkru nánar um einstök verk- efni, eftir því sem áhugi og geta hvers og eins leyfði frá öðrum störfum. Þá voru þessi mál rædd við ýmsa aðila utan nefnd- arinnar. Kemur sumt af því fram í greinargerð þessari ásamt skrifum nefndarmanna. Má þó e.t.v. segja að starf okkar hafi ekki náð lengra en að skapa að einhverju leyti umræðugrundvöll að því að gera „frumúttekt á gildi aukningar heimaöflunar í búskap.“ Sé svo teljum við þó að betur hafi verið af stað farið en heima setið, og að greinargerð þessi megi stuðla að frjórri umræðu manna á milli og vaxandi umhugsun um heimaöflun almennt.“ Þá eru í greinargerðinni nefndir ýmsir þættir sem leiða mundu til aukinnar heimaöflunar á einstökum búum s.s.: 1. Leiðir til að draga úr kaupum á áburði. 2. Leiðir til að draga úr kaupum á kjarnfóðri. 3. Leiðir til að spara hey. 4. Ymis önnur atriði svo sem orkusparnaður, betri nýting véla og tækja, hagkvæmari flutningur og skipuleg nýting jarðargróða. Heimildarlisti yfir ritgerðir sem vitnað er til í greinargerð- inni og fjalla um einhverja þessara þátta fer hér á eftir: Heiðar Kristjánssbn. Hugleiðing um nýtingu búfjáráburðar. Freyr 1981 15, 587-589. Ari Teitsson. Hugleiðing um súgþurrkun. Freyr 1981 11, 415-416. Þórarinn Lárusson. Heykögglagerð á bændabýlum. Freyr 1981 9, 340-347. 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.