Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 83

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 83
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 83 um. Sýn.: LAk. 1923. Pr.: Ak., Bókav. Þorst. M. Jónssonar, 1926, 89 bls. — Tengdamamma, sjónleikur í fimm jmttum. Sýn.: Kvenfél. Hjálpin í Saurbæjarhreppi 1923. Pr.: Ak., Björn Jónsson, 1923, 100 bls. Sigmundsson, ASalsteinn (1897—1944), þýð.: Gandrup: Það er aldrei nóg; Regin í Líð: Höfðingjar hittast; Topelius: Veiðiþjófurinn. SIGTRYGGSSON, JÓN: Góður gestur, gaman- leikur í einum þætti. LrsAA (hdr. 1921). Sigurbergsson, Eiríkur (1903—), þýð.: Romains: Doktor Knock. Sigurbjörnsson, FriSrik (1923—), þýð.: Robinson: Ættarlaukurinn (ásamt Sig. S. Magnússyni). SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS (1903—): Á heim- leið, sjónleikur í 4 þáttum, saminn eftir sam- nefndri skáldsögu Guðrúnar Lárusdóttur. Sýn.: LR 1939. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam„ 1939, 115 bls. ■— Biðstofan, einn þáttur. Pr.: Eimreiðin 1939. — Skórnir, einn þáttur. Pr.: Eimreiðin 1932. — Stiginn, leikur í einum þætti. Útv.: 1939. Pr.: 1) Stúdentablaðið 1929, 2) Þrír þættir, Rvík, 1930. — Stórifoss strandar, sjónleikur í 4 þáttum. Hdr. liöf., fyrsti þáttur var birtur í tímaritinu Borgin 1932. — Þrír þættir: Stiginn, Sandur og Reki. Pr.: Rvík, ísafoldarprentsmiðja, 1930, 67 bls. — [Svartbakur]: Meðeigandi, útvarpsleikrit. — Útv.: 1943. — Misskilningurinn, sjá Jónsson, Kristján. — Þýtt og staðfært: Enarus Montanus, gaman- leikur í 5 þáttum. Stæling á „Erasmus Mont- anus“ eftir Holberg eftir staðháttum á Álfta- nesi í tíð síðasta danska landfógetans Kristians Drese. Sýn.: Menntaskólanemendur 1946. — Þýð.: Borberg: Enginn; Bridie: Pósturinn kemur; Christiansen: Ferð á nóttu; Egge: Tvíburarnir (ásamt Bjarna Guðmundssyni); Lady Gregory: Sambýlismenn, Þá máninn rís; Guitry: Borið á borð fyrir tvö; Hedberg: Jó- hann Úlfstjarna; Heinesen: Ranafell; IIol- berg: Erasmus Montanus (ásamt Olafi Helga- syni), Ekki er allt gull, sem glóir (ásamt Guðna Jónssyni og Bjarna Bjarnasyni), Hin- rik og Pernilla, Jeppi á Fjalli, Flautaþyrill- inn, Veðsettur strákur; Kaiser: Októberdag- ur; Krag: Um sólarlagsbil; Krog: Afritið; Lee: Ilr. Sampson; Locher: Við, sem vinnum eldhússtörfin; Lonsdale: Eins og fólk er flest; Moliere: Hrekkir Scapins og Imyndunarveik- in (ásamt Einari Ól. Sveinssyni); O’Neill: Morgunstund; Shaw: Kappar og vopn. SIGURÐARDÓTTIR, ÓLÖF, frá Hlöðum (1857 —1933): Engu mun hið góða glata, söngleikur í einum þætti. [Nafn valið eftir niðurlagsorð- um leiksins]. Hdr.: Eign Steindórs Steindórs- sonar frá Hlöðum. — Nafnlaus ljóðleikur, uppkast án þáttaskipta. Hdr.: Eign Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum. SIGURÐSSON, ÁRNI: Ofurefli, sjónleikur sam- inn eftir samnefndri skáldsögu Einars H. Kvar- ans. Sýn.: Winnipeg 1940. SigurSsson, Bjarni (1904—), þýð.: Moliére: Harpagon (ásamt Þorsteini Stephensen o. fl.). SIGURÐSSON, EIRÍKUR (1903—): Fyrsti vind- lingurinn, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Smárit stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson, Ólafsfirði. — Tveir leikþættir um bindindisntál: Dómurinn, hópsýning, og Bláklædda dísin, leikur í 2 þátt- um. Pr.: Ak., Stórstúka Islands, 1945. — Þýð.: Þegar ég verð stór. SIGURÐSSON, IIARALDUR Á. (1901—), Tóm- as Guðmundsson og Indriði Waage: Upplyft- ing, revya í 3 þáttum. Sýn.: Fjalakötturinn, Rvík 1946. Pr.: Fjölr. A. A. 1946. Fornar dyggðir, Hver maður sinn skammt og Ilalló, Ameríka, revyur, sjá Ottesen, Morten. — [Þrídrangur]: Leynimel 13, sjá Thoroddsen, Emil. — [Hans klaufi]: Ástaræfintýrið hans Kobba kokks, gamanleikur í einum þætti. LrsAA. — Eftir tilhugalífið, útvarpsleikrit. Útv.: 1946. — Gættu þín kona, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. — Hafmeyjarnar, útvarpsleikrit. Útv.: 1945. — Ilugheimar, leikrit í einum þætti. LrsAA. — Högni Jónmundar kaupir bíl, útvarpsþáttur. Útv.: 1945. — 1 sæluhúsinu á Urðarheiði, útvarpsleikrit með vögguvísu, lag eftir Sigvalda Kaldalóns. Útv.: 1941. Pr.: Rvík 1946, 32 bls. Tobbi prests fær makleg málagjöld. Útvarps- leikur. Útv.: 1946. — Við skulum gera okkur glaðan dag, dramma- tískur sjónleikur í einum þætti. LrsAA.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.