Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 83
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
83
um. Sýn.: LAk. 1923. Pr.: Ak., Bókav. Þorst.
M. Jónssonar, 1926, 89 bls.
— Tengdamamma, sjónleikur í fimm jmttum.
Sýn.: Kvenfél. Hjálpin í Saurbæjarhreppi
1923. Pr.: Ak., Björn Jónsson, 1923, 100 bls.
Sigmundsson, ASalsteinn (1897—1944), þýð.:
Gandrup: Það er aldrei nóg; Regin í Líð:
Höfðingjar hittast; Topelius: Veiðiþjófurinn.
SIGTRYGGSSON, JÓN: Góður gestur, gaman-
leikur í einum þætti. LrsAA (hdr. 1921).
Sigurbergsson, Eiríkur (1903—), þýð.: Romains:
Doktor Knock.
Sigurbjörnsson, FriSrik (1923—), þýð.: Robinson:
Ættarlaukurinn (ásamt Sig. S. Magnússyni).
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS (1903—): Á heim-
leið, sjónleikur í 4 þáttum, saminn eftir sam-
nefndri skáldsögu Guðrúnar Lárusdóttur. Sýn.:
LR 1939. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam„ 1939,
115 bls.
■— Biðstofan, einn þáttur. Pr.: Eimreiðin 1939.
— Skórnir, einn þáttur. Pr.: Eimreiðin 1932.
— Stiginn, leikur í einum þætti. Útv.: 1939. Pr.:
1) Stúdentablaðið 1929, 2) Þrír þættir, Rvík,
1930.
— Stórifoss strandar, sjónleikur í 4 þáttum. Hdr.
liöf., fyrsti þáttur var birtur í tímaritinu
Borgin 1932.
— Þrír þættir: Stiginn, Sandur og Reki. Pr.:
Rvík, ísafoldarprentsmiðja, 1930, 67 bls.
— [Svartbakur]: Meðeigandi, útvarpsleikrit. —
Útv.: 1943.
— Misskilningurinn, sjá Jónsson, Kristján.
— Þýtt og staðfært: Enarus Montanus, gaman-
leikur í 5 þáttum. Stæling á „Erasmus Mont-
anus“ eftir Holberg eftir staðháttum á Álfta-
nesi í tíð síðasta danska landfógetans Kristians
Drese. Sýn.: Menntaskólanemendur 1946.
— Þýð.: Borberg: Enginn; Bridie: Pósturinn
kemur; Christiansen: Ferð á nóttu; Egge:
Tvíburarnir (ásamt Bjarna Guðmundssyni);
Lady Gregory: Sambýlismenn, Þá máninn rís;
Guitry: Borið á borð fyrir tvö; Hedberg: Jó-
hann Úlfstjarna; Heinesen: Ranafell; IIol-
berg: Erasmus Montanus (ásamt Olafi Helga-
syni), Ekki er allt gull, sem glóir (ásamt
Guðna Jónssyni og Bjarna Bjarnasyni), Hin-
rik og Pernilla, Jeppi á Fjalli, Flautaþyrill-
inn, Veðsettur strákur; Kaiser: Októberdag-
ur; Krag: Um sólarlagsbil; Krog: Afritið;
Lee: Ilr. Sampson; Locher: Við, sem vinnum
eldhússtörfin; Lonsdale: Eins og fólk er flest;
Moliere: Hrekkir Scapins og Imyndunarveik-
in (ásamt Einari Ól. Sveinssyni); O’Neill:
Morgunstund; Shaw: Kappar og vopn.
SIGURÐARDÓTTIR, ÓLÖF, frá Hlöðum (1857
—1933): Engu mun hið góða glata, söngleikur
í einum þætti. [Nafn valið eftir niðurlagsorð-
um leiksins]. Hdr.: Eign Steindórs Steindórs-
sonar frá Hlöðum.
— Nafnlaus ljóðleikur, uppkast án þáttaskipta.
Hdr.: Eign Steindórs Steindórssonar frá
Hlöðum.
SIGURÐSSON, ÁRNI: Ofurefli, sjónleikur sam-
inn eftir samnefndri skáldsögu Einars H. Kvar-
ans. Sýn.: Winnipeg 1940.
SigurSsson, Bjarni (1904—), þýð.: Moliére:
Harpagon (ásamt Þorsteini Stephensen o. fl.).
SIGURÐSSON, EIRÍKUR (1903—): Fyrsti vind-
lingurinn, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Smárit
stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson,
Ólafsfirði.
— Tveir leikþættir um bindindisntál: Dómurinn,
hópsýning, og Bláklædda dísin, leikur í 2 þátt-
um. Pr.: Ak., Stórstúka Islands, 1945.
— Þýð.: Þegar ég verð stór.
SIGURÐSSON, IIARALDUR Á. (1901—), Tóm-
as Guðmundsson og Indriði Waage: Upplyft-
ing, revya í 3 þáttum. Sýn.: Fjalakötturinn,
Rvík 1946. Pr.: Fjölr. A. A. 1946.
Fornar dyggðir, Hver maður sinn skammt og
Ilalló, Ameríka, revyur, sjá Ottesen, Morten.
— [Þrídrangur]: Leynimel 13, sjá Thoroddsen,
Emil.
— [Hans klaufi]: Ástaræfintýrið hans Kobba
kokks, gamanleikur í einum þætti. LrsAA.
— Eftir tilhugalífið, útvarpsleikrit. Útv.: 1946.
— Gættu þín kona, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Hafmeyjarnar, útvarpsleikrit. Útv.: 1945.
— Ilugheimar, leikrit í einum þætti. LrsAA.
— Högni Jónmundar kaupir bíl, útvarpsþáttur.
Útv.: 1945.
— 1 sæluhúsinu á Urðarheiði, útvarpsleikrit
með vögguvísu, lag eftir Sigvalda Kaldalóns.
Útv.: 1941. Pr.: Rvík 1946, 32 bls.
Tobbi prests fær makleg málagjöld. Útvarps-
leikur. Útv.: 1946.
— Við skulum gera okkur glaðan dag, dramma-
tískur sjónleikur í einum þætti. LrsAA.