Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 94

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 94
94 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON Júpiter hlær, sjónleikur (Jupiter laughs, 1940). Þýð.: Ævar Kvaran. Útv.: 1945. CZARNIAWSKI, C.: Systirin frá Prag, sjá Miiller, W. DAHLGREN, FREDRIK AUGUST (1816— 1895) Vermlendingarnir, grátbroslegur sjón- leikur í 6 sýningum (Wermlanningarne, 1846). Þýð.: Árni Jónsson. Sýn.: Menntaskólanem- endur, Akureyri 1938. Pr.: Fjölr., Ilannes Þorsteinsson, Rvík 1945, 48 bls. — og Moberg: Vermlendingarnir, sjá Moberg, Vilhelm. DANTAS, JULIO (1877—): Miðdagur kardínál- anna, leikrit í 1 þætti (A ceia dos cardeaes). Útv.: 1946. — Rósir allt árið, leikrit í 1 þætti (Rosas de todo anno). Útv.: 1937. DELIGNY, EUGENE (1816—1881): Einvígið, leikrit í einuni þætti. Útv.: 1942. — Ærsladrósin, gamanleikur í 1 þætti (La fille terrible, 1866. Dönsk þýð. eftir P. Engel). Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1893. DEVAL, JACQUES (1893—): Etienne, sjónleik- ur í 3 þáttum. Þýð.: Björn Franzson. Hdr.: LR. — Tovaritch, leikrit í 4 þáttum (Sama nafn, 1937). Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Sýn.: LR., Poul Reumert og Anna Borg, 1938. DINAUX, P. og Lemoine: Heimanmundurinn, gamanleikur í 4 þáttum (La dot de Suzette, 1842). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1911. DOWN, 0.: Draumgjafinn, leikrit í 1 þætti. Útv.: 1936. DOYLE, ARTIIUR CONAN (1859—1930): Sher- lock Holmes, sjá Gillette, W. DRACIIMANN, IIOLGER (1846—1908): Einu sinni var, æfintýraleikur í 5 þáttum (Der var en Gang, 1885). Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR., Adam Poulsen, 1925. Þls. DREYFUS, ABRAIIAM (1847—?): Hann og hún, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Þorvaldur Árnason. Sýn.: Hlutverkaskrá Stefaníu Guð- mundsdóttur (örinur þýð.). DUBOIS, JEAN BAPTISTE (1670—1742): Ilin- rik og Pernilla, gamanleikur í 1 þætti (Mort- on et Frontin, dönsk þýð. eftir N. T. Bruun, 1859). Sýn.: Árni Eiríksson og Stefanía Guð- mundsdóttir 1903. Hdr.: Eign Sigrúnar Magn- úsdóttur leikkonu. DUFFY, BERNHARD: Krókur á móti bragði, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Gunnar Árnason. Útv.: 1946. DUMAS, ALEXANDRE (1824—1895); Kamelíu- frúin, leikrit í 5 þáttum (La dame aux camé- lias, 1848). Sýn.: LR. 1906. Þls. DU MAURIER, GEORGE (1834—1896): Trilby, sjá Potter, Paul M. DUNN, EMMA: Tunglsetur. Þýð.: Sigurjón Guð- jónsson. Útv.: 1946. DUNSANY, LORD (1878—): Truflanir, útvarps- leikrit. Þýð.: Lárus Pálsson. Útv.: 1943. DUVEYRIER, ANNA HONORE JOSEPH [Me- lesville] (1787—1865): Fagra malarakonan. gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: LR. 1910 Hdr.: Eign Friðfinns Guðjónssonar leikara. EGGE, PETER ANDREAS (1869—): Brúðkaups- sjóðurinn, gamanleikur (Bryllopsfondet, 1906) Þýð.: Helgi Hjörvar. Útv.: 1942. — Efasemdir Siverts, gamanleikur í einum þætti. Útv.: 1946. - Tvíburarnir, gamanleikur í 2 þáttum (Fadder- gaven, 1897). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson og Bjarni Guðmundsson. Sýn.: Stykkishólmur 1931. IldrsLS. — Það er gaman að lifa, leikrit í einum þætti. Útv.: 1946. ENGEL, P.: Ilún vill verða leikmær, gamanleik- ur í 1 þætti (Hun vil spille Komedie). Sýn.: Árni Eiríksson og Stefanía Guðmundsdóttir 1903. — Ærsladrósin, sjá Deligny, Eugéne. ERASMUS, DESIDERIUS frá Rotterdam (1466— 1536): Fimm samtalsþættir. Þýð.: Sigurður Pét- ursson, sjá Inngang. ERNST, OTTO [fullu nafni: Schmidt, Otto Ernst] (1862—1926): Dauðasyndin, sjónleik- ur í 5 þáttum (Die grösste Súnde, 1895). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1907. ERVINE, ST. JOHN (1883—): Framfarir, leikrit í einum þætti. Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Utv.: 1935. ETLAR, CARL [réttu nafni: Carl Brosböll] (1816 —1900): Prangarinn, gamanleikur. Sýn.: lllutverkaskrá Friðfinns Guðjónssonar. EURIPIDES (480—406 f. Kr.): Alkestis, kafli úr leiknum, v. 590—625. Þýð.: Grímur Thomsen. — Andromache, kafli úr leiknum v. 466 o. áfram. Þýð.: Grímur Thomsen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.