Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 100

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 100
100 LARUS SIGURBJORNSSON Jakob, sjónleikur í 5 þáttum. Þýð.: Andrés Bjömsson yngri. Utv.: 1945. HOWALT, EJNAR: Þegar Ellen kom, gamanleik- ur. Þýð.: Jón úr Vör. Útv.: 1941. HUGO, VICTOR (1802—1885): Ljósastikur bisk- upsins, sjá Mac Kinnel. HÖYER, EDGAR (1859—): Erfðaskrá Bínu frænku, gamanleikur í 4 þáttum (Tante Cra- mers Testamente, 1904). Sýn.: Kvenfél. Ilring- urinn 1915. — Hugur ræður hálfum sigri, gamanleikur í 4 þáttum (Dristigt vovet, 1888). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1902. Þls. — Verkfallið, leikrit í 5 þáttum (Brödrene Han- sen, 1908). Þýð.: Einar H. Kvaran. Sýn.: LR. Þls. IBSEN, HENRIK (1828—1906): Afturgöngur, sjónleikur í 3 þáttum (Gjengangere, 1881). Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýn.: LR. 1904. Þls. — Brandur, sjónleikur (í 5 þáttum) í hendingum (Brand, 1866). Þýð.: Matthías Jochumsson. Lhs. 1828, 4to, ehdr. Hannes Hafstein þýddi kafla úr leiknum, sem er prentaður í Verðandi 1882 og í Ljóðabók, Rvík 1914. Útv.: 1931 (aðeins kafli úr ieiknum). Pr.: Rvfk, Félags- prentsmiðjan, 1898, 253 bls. — Brúðuheimilið, sjá Heimilisbrúðan. — Hedda Gabler, sjónleikur í 3 þáttum (Sama nafn, 1890). Þýð.: Helgi Hjörvar (nema hlut- verk Heddu). Sýn.: LR., Gerd Grieg, 1942. — Heimilisbrúðan, sjónleikur í 3 þáttum (Et dukkehjem, 1879). Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýn.: LR. 1905. (LAk. sýndi leikinn með nafninu: Brúðuheimilið, 1944). Þls. -— Kóngsefnin, sjónleikur í 5 þáttum (Kongs- emnerne, 1864). Þýð.: Þorsteinn Gíslason. Útv.: 1937. — Pétur Gautur, leikrit (í 5 þáttum) í ljóðum (Per Gynt, 1867). Þýð.: Einar Benediktsson. Sýn.: LR., fyrri hluti leiksins, 3 þættir, 1944. Pr.: 1) Rvík (í 30 tölusettum eintökum) 1901, 310 bls. 2) Rvík, Sig. Kristj., 1922, 288 bls. 3) Rit Einars Benediktssonar, Rvík 1946. — Stoðir samfélagsins, leikrit í 4 þáttum (Sam- fundets stötter, 1877). Sýn.: Leikfél. Sam- bandssafnaðar, Winnipeg 1937. — Veizlan á Sólhaugum, sjónleikur í 3 þáttum (Gildet pá Solhaug, 1856). Þýð.: Jakob Jóh. Smári og Gestur (kvæði og kórsöngvar). Sýn.: LR. 1924. Þls. ■— Víkingarnir á Hálogalandi, sjónleikur í 4 þátt- um (Hermændene pá Helgeland, 1858). Þýð.: Indriði Einarsson og Eggert Ó. Briem. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1892. Pr.: Rvík, ísafoldarprentsmiðja, 1892, 104 bls. — Villiöndin, sjónleikur í 5 þáttum (Vildanden, 1884). Þýð.: Guðbrandur Jónsson. Sýn.: LR. 1928. Þls. — Þjóðníðingurinn, sjónleikur í 5 þáttum (En folkefiende, 1882). Þýð.: Bjami Jónsson frá Vogi. Sýn.: LR. 1908. Þls. ÍBSEN, SIGURD (1859—1900). Musteri minn- inganna, sjónleikur (Erindringens tempel, 1917). Útv.: 1938. JACOBS, WILLIAM WYMARK (1863—1943): Apaloppan, sjónleikur í 1 þætti (The monk- ey’s paw). Þýð.: Arni Jónsson. Sýn.: LAk. 1940. ■— Ást í siglingu, smásaga snúin í leik af Val Gíslasyni, sjá: Gíslason, Valur. JEROME, JEROME KLOPKA (1859—1927): Ökunni maðurinn, sjónleikur í 3 þáttum (The passing of the third floor back, 1908). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1917. — Það klárasta, sjá: Jónsson, Ilelgi S. JERROLD, DOUGLAS WILLIAM (1803—1857): Sá er ekki feiminn, skemmtileikur. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1889. JOHNSON, PHILIP: Góður og vondur, leikrit í 1 þætti. Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Útv.: 1943. JONES, ROBERT: Kapitóla, sjónleikur í 5 þátt- um, saminn eftir samnefndri skáldsögu eftir D. E. N. Southworth. Þýð.: Sigurður Júl. Jó- hannesson. Sýn.: Leikflokkur Skuldar í Winni- peg 1903. Hdr.: Lbs. 2216, 8vo, uppskrift H. P. Isdals, aðeins 2 atriði úr 1. þætti. (Samnefndur leikur var sýndur í Hafnarfirði einhvern tíma fyrir 1920, en varla eftir þessari þýðingu). JOSEPHSSON, RAGNAR: Skáld — ef til vill (Kanske en diktare, 1932). Þýð.: Sigurjón Guð- jónsson. Hdr. þýð. JÖRGENSEN, G.: Baróninn og þjónninn, gaman- leikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. prentara 1903. KADELBURG, GUSTAV (1851—1925): Schim- eks-fjölskyldan, gamanleikur í 3 þáttum (Fami- lie Schimek). Þýð.: Guðbrandur Jónsson. Sýn.: LR. 1928.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.