Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 194

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 194
190 ENDURSKOÐUN VÖLUSPÁR skulu (G 63). I stað 5. og 6. vísuorðs fleygar Snorri vísu sína með sundurlausu máli (En í Hvergelmi er verst). - Ef til vill er sögnin „súg“ (K 37) orsök þess, að eftir fleyginn í G 63 stendur í stað hinnar einkennilegu orðmyndar sögnin kvelr. 8) Sbr. annars vegar K 20 og H 20 (einkum 3. og 4. vo.), hins vegar þessi orð í Gylfaginningu (8. kap.): „Þar stendr salr einn fagr undir askinum við brunninn, ok ór þeim sal koma iii meyjar, þær er svá heita: Urðr, Verðandi, Skuld“. I samanburðinum hér á undan, þar sem orðamunur skiptir meginmáli, í B- og C- bálki, er nálega eingöngu stuðzt við dæmi, sem eru samhljóða í öllum handritum Snorra-Eddu.* Þess vegna er sneitt hjá nokkrum dæmum, sem annars ættu heima í einum eða öðrum bálkanna, A, B eða C, en þau eru svo fá og þannig vaxin, að lítil sem engin áhrif hefðu á heildarmyndina, þótt talin væru með.** Þá skal tekið fram, að í þeim vísum Gylfaginningar, sem fjallað er um í B-bálki, er ekkert, sem ber sér- stakt vitni um K, ef frá er talinn orðamunur, sem snertir eitt vísuorð (hið 7. í G 14), í einu handriti af fjórum (T). Sé nú talið í heilum vísum samkvæmt A- og B-bálki, má því segja, að Snorri hafi stuðzt við fimm vísur K aðallega eða einvörðungu (K 7, 28, 30, 35 og 51), en níu vísur H (9, 21, 24, 25, 38, 39, 42, 47 og 49). Skakkar þar fjórum vísum H í vil. Svipað kemur á daginn, sé litið á C-bálk. I fimm liðum af átta (2.-6. lið) eru tengsl Gylfaginningar rammari við H en K, og munar miklu, sé litið á 2., 5. og 6. lið. Sé loks að því gætt, hverjar vísur K þær eru, sem Snorri styðst helzt við, kemur í ljós, hvernig hann hefur unnið úr umræddum heimildum sínum, Konungsbókargerð og Hauksbókargerð Völuspár. Af átta vísum K, sem felldar eru brott í H (Sbr. 163. bls.), fjalla þrjár um eitt og sama atriðið í sögu goðanna, K 31-33: dauða Baldurs. Um þetta efni fjallar Snorri í 33.-35. kapítula Gylfaginningar. Af orðafari verða engin tengsl fundin milli frá- sagnar Snorra og Völuspár Konungsbókar. Þess var ekki heldur að vænta. Dauði Baldurs var svo frægur atburður í norrænni goðafræði, að jafnvel Völuspá var — um það efni - óþörf heimild. Auk þess er til sérstakt Eddukvæði um þetta efni, eins og kunnugt er, Baldrs draumar, og má nærfellt telja fullvíst, að Snorri hafi þekkt það: „En þat er upphaf þeirar s^gu, at Baldr inn góða dreymði drauma stóra ok hættliga um líf sitt“ (33. kap.). - Ekki er loku fyrir það skotið, að efnisröð Snorra beri K * Undantekningar eru þessar: a) G 14 (Sbr. B, 2. lið.), brimi bloSgo RWU, brimis blodi T (7. vo.), blam sleGivm RT, bláens (bláms U) leggium WU (8. vo.), b) G 63 (Sbr. C, 7. lið.), morðvargar RWT, morþingiar U (4. vo.). ** Dæmin eru þessi: a) G 4, ecki RWT, hvergi U (8. vo.), b) G 49, jorv RU, voru T, vantar W (4. vo.), þat vaN R, þat va W, þar va UT (5. vo.), c) G 51, verþaz RW, verða UT (2. vo.), skeGiolld RWT, skegg- U (7. vo.), skildir klojnir RWTU (8. vo.), d) G 62, Nastravndv RW, -stravndvm UT (3. vo.), jalla RWTU (5. vo.). Sé miðað við aðalhandrit Snorra-Eddu, R, kæmi a-dæmi í S-bálk, 6-dæmi í A-bálk, en c- og d-dæmi í C-bálk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.