Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 221

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Side 221
GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR 217 Guðspjallið er sama og á 5. sd. e. páska (scl. í gagndagaviku), Jóh. 11: 23b-30 „tilgjört“ í Guðspjallabókinni. Að loknum lestri guðspjalls skal syngja: Gud faudur oc son med helgum anda. Þetta upphaf minnir mjög á þýðingu Gísla biskups: Guð faðir og son og þann heilagi and., 12. sálmurinn í kveri hans. Sá sálmur er þýðing á sálmi Lúters: Nun freut euch lieben Christen gemein. Því næst er predikun, þar sem sami texti er lagður út. Að henni lokinni er sungin litanían, og guðsþjónustunni lyktar á venjulegan hátt. Upphöfin, sem ættu að finnast í Sálmabókinni, voru 6 að tölu eins og áður getur. Við þau bætast úr heitbréfinu önnur 7. Væntanlega má bæta litaníunni við sem 8. upphafi. Yrðu upphöfin þá 14 að tölu. Sé það rétt, að framangreind upphöf séu úr hinni týndu sálmabók, mætti nokkru frekar álykta um gerð hennar. Annaðhvort hefur hún verið venjuleg sálmabók eða þá sambland af sálmabók og grallara. Úr því að introitar, litanía, alleluia og tractus eru nefnd, þá er síðari tilgátan líklegri. Þegar Sálmabók Guðbrands 1589 og Grall- arinn 1594 eru grandskoðuð, þá er margt, sem bendir til þess, að leifar Sálmabókar Olafs leynist í þeim báðum. Niðurstöðuna um grallaraform styðja og ummæli Arn- gríms lærða í Crymogaea. Úr þessu verður vitanlega ekki hægt að skera til fulls, fyrr en a. m. k. tvö ákveðin handrit hafa verið grandskoðuð. Ólafur hiskup virðist hafa reynt að útrýma latinusöngnum að svo miklu leyti sem hægt var. En eins og kunnugt er varð Guðbrandur biskup að auka hann smám saman aftur. Yfirleitt er hér reynt að afmá alla kaþólsku. Bréfið er t. d. dagsett, eins og vér gerum, en ekki miðað við kirkjuárið, sem þá var tíðast. Ólafur hiskup virðist hafa verið einlægur siðhótarmaður og beint allri orku sinni að hinum andlegu viðfangsefnum, en látið veraldlega umsýslan sitja á hakanum. Auk þess lendir hann milli Jóns biskups Arasonar og Guðbrands biskups Þorláksson- ar, og það veldur því, að hann kemst síðar en skyldi fram í birtuna. En það er eng- in ástæða til þess að gera minna úr honum en t. d. Gísla biskupi Jónssyni. Guð- brandur hefur ekki kunnað að meta hann. Það er auðséð bæði af þögninni og hin- um fáu, heldur lítilsvirðandi orðum, sem hann fer um hann. Ólafur biskup hafði heldur skömm á jarðabraskinu, sem fylgdi umráðum stólsins, en það var hins vegar yndi Guðbrands og raunar Jóns Arasonar einnig. Guðbrandur hefði vel mátt henda á fyrirrennara sinn sem forvígismann hins nýja siðar og þakka honum ýmislegt, sem hann fékk upp í hendurnar frá honum. Því forvígismaður var hann óneitanlega, ein- lægur umbótamaður. Það skyldi þó aldrei vera, að það hafi verið Guðbrandur, sem kom því orði á Ólaf, að hann væri lítt lærður, af því að Ólafur reyndi sumpart að halda í það, sem gott var úr hinum gamla sið, cg skapa íslenzka siðbótarstefnu eftir fleiri fyrirmyndum en Lútersstefnu? Sbr. það, sem segir á undan um forlög hans að Guðspjallabókinni og meðferð á þeim. Þóttist Guðbrandur lærðari í tungumál- um og lútersku?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.