Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 228

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1967, Síða 228
224 GUÐSPJALLABÓK ÓLAFS HJALTASONAR þockum þier fyrer þina storu nad | ad þu fyrer þinn son hefer skickad og sett oss eina soddan maltid | sem er ad eta hans likama | og at drecka hans blod [ uier bidium þig | veit oss og gief fyrer þinn hellga Anda ] at uier eige omakliga neytum þessarar somu gafu [ helldr at vier mættum jata og vidrkennazt vorar synder j og af leggia þær | vona og trva syndanna fyrergiefning alleinasta fyrer christum | Og j riettum kærleika at aukazt dag fra deige | so leingi og þar til j vær verdum at eilifu saluholpner [ fyrer christum Jesum þinn son vorn herra amen Pistillinn j Fyrra Briefe til corinth j xi capitula . Kærir brædr . þui þad huad eg hefi af drottnne medteckit j J:>ad hef eg ydr gefit j af þui at drottinn Jesus a þeirre natt er hann uar suikinn | tok hann braudit j giorandi þacker | braut Jiad | og sagdi . takit | etid | þetta er minn likame | sa fyrer ydr verdr gefin | giorit þad i mina minning | Somuleidis z eirnnin kaleikin | epter þad hann hafde kuolldmaltidina etid j seiandi . þessi kaleikur er nytt testament j minu blodi . Giorit þetta so opt sem þier dreckit þar af | i mina minning | þuiat so opt sem þier etid af þessu braude [ og dreckit af þessum kaleik ] skulu þier kungiora þar med dauda Drottins [ þangat til hann kemur . huer hann etur nu af þessu braude | og dreckr af þessum kaleik drottins o verdugr j Sa er sekur vid holld og blod drottins. Enn huer (pag. 27 r.) madr profi sig sialfur [ og eli so af þessu braude j og drecke af þessum kaleik [ þui at huer hann etr og dreckr o verdugr | sa etur og dreckr sialfum sier dom j mz þui hann giordi ecki greinarmun a drottinns likama ] Guds spiallit Luce . i ] xxij capitula I þann tima . Og þa er su stunnd kom | sette Jesus sig nidr j og þeir tolf postular mz honum j cg hann sagdi til Jseirra ] Mig hefur af hiartta nesta epter langat | at eta paska lainb mz ydr j adr enn eg lijd þuiat eg seigi ydr j at hier epter mun eg ecki optar af þui neyta | þar til at Jiad fullkomnazt j Guds riki . hann tok og kaleikin j giordi þacker z sagdi . Medtakit hann | og skiptid honum medal ydar . Jiui ad eg seigi ydr at eg mun ecki drecka af vin uidar auexti (á spássíu: augesti) j þar til at Guds riki kemr | Og hann lok braudit | giorde þacker | hraut þat | gaf þeim og sagdi | Jjetta er minn likame [ sem fyrer ydr giefinn verdr | giorit þetta j min(a minning . lika eirninn kaleikin epter kuolldmaltidina | og sagdi j þesse er kaleikur hins nya testamentis j minu hlode huertt ed fyrer ydr vt hellizt Ein aminning fyrer Alltarinu j til þeirra sem vilia medtaka christi likama og Blod Saker þess miner kærustu Christi viner ] at þier rietliliga og makliga mættud mz taka | þad haaleita Sackramenlum | þa ber ydr þessa tuo hluti hier (á spássíu einnig: hier) sierdeilis at vita (sem at eru) huad þier skulit trua | og giora . fyrst (pag. 27 v.) þessi ordin j sem christus sagdi | þat er minn likame j sem fyrer ydr verdr gefinn. Jtem þat er mitt blod j sem fyrer ydr vt hellizt . til fyrergefningar syndanna | þessu eigi þier fullkomlega trua j at so j sanleika er j þui at Jesus christus er þar sannarliga sialfr hia mz sinum likama og blode i sackramenlinu [ epter ordanna hliodan. Þa næst skulu þier og trua | af christi ordum | til syndanna fyrergiefningar | þat |
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.