Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I       Félagslegt starf með götubörnum. Dreifing á matvælum og fatnaði til flóttamanna. Berjast gegn eyðnifaraldrinum, finna fjölskyldur fyrir börn sem eru munaðarlaus vegna eyðni. 4-6 mánaða þjálfun í Danmörku. Möguleiki á skólastyrk fyrir þá sem byrja núna. HUMANA PEOPLE TO PEOPLE. Hafið samband við John í s. 0045 28 40 67 47. jb@humana.org — www.drh-movement.org Vesturbyggð auglýsir eftir umsóknum um störf yfir- hafnarvarðar og verkstjóra í áhaldahúsi. Gert er ráð fyrir að ráða í störfin hið fyrsta og eigi síðar en 1. maí og er umsóknafrestur til 13. apríl nk. Upplýsingar um störfin veitir undirritaður. Vesturbyggð, 29. mars 2001. Bæjarstjóri. Störf í orlofslandi múrara Múrarafélögin í Reykjavík óska eftir að ráða hjón til starfa í orlofslandi sínu, Öndverðarnesi í Grímsneshreppi, í sumar, frá 15. maí til 30. september. Starfið er tvíþætt, annars vegar eftirlit og um- sjón með orlofssvæðinu og varsla og viðhald eigna, og hins vegar veitingarekstur, umsjón og eftirlit með golfskála og félagsheimili. Umsóknir sendist til skrifstofu Múrarafélags Reykjavíkur, Síðumúla 25, fyrir 17. apríl nk. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ný lífssjón heldur aðalfund mánudaginn 9. apríl nk. kl. 20.00 á lofti Grafarvogskirkju. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Ný lífssjón eru samtök fólks sem vantar á útlimi og aðstandendur þeirra. Stjórnin. Aðalfundur Bessastaðahreppsdeildar Rauða kross Íslands verður haldinn laugardaginn 7. apríl 2001 kl. 11.00 fyrir hádegi í Haukshúsum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagsmenn og áhugasamir um málefni Rauða krossins eru velkomnir á fundinn. Bessastaðahreppsdeild Rauða kross Íslands. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir félagsmenn á aðalfund félagsins á Hótel Sögu, „Ársal", í dag, laugardaginn 31. mars 2001, kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Fræðsluerindi. Stjórnin. Hollvinasamtök Sjómannaskóla Íslands minna á að í dag, laugardag 31. mars, kl. 13.00- 16.30 er kynningardagur Stýrimannaskólans í Reykjavík og skrúfudagur Vélskóla Íslands. Stjórnin. Sjóðfélagafundur Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl nk. kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Bíósal. Dagskrá: 1. Venjuleg störf sjóðfélagafundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins, þar á meðal ákvörðun um réttindi í Hlutfalls- deild hjá þeim, sem endurráðnir voru hjá aðild- arfyrirtæki eftir 31. desember 1997. 3. Önnur mál. Tillögur til breytinga á samþykktum Lífeyris- sjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sími 569 0900. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans verður í dag, laugardaginn 31. mars 2001, frá kl. 13.00—16.30. „Siglingar og sjósókn eru nauðsyn og undirstaða þjóðarbúsins“ Dagskrá: Kl. 13.00. Húsið opnað. Starfsemi skólans, ásamt tækjum og kennslugögnum, kynnt. Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir í þágu sjávarút- vegsins kynna starfsemi sína og þjónustu: Brimrún — Eimskip — Fiskifélagið — Hampiðjan — Háskólinn á Akureyri, sjávar- útvegsdeild — Hollvinir Sjómannaskólans — J. Hinriksson — Landhelgisgæsla Íslands — Marel — Siglingastofnun Íslands — Sjó- mannablaðið Víkingur — Skipatækni — Slysavarnaskóli sjómanna — Tilkynninga- skyldan — Sjálfvirkt tilkynningarkerfi STK — Vaka, DNG — Veðurstofa Íslands. Kl. 14.00 TF-SIF lendir á lóð Sjómannaskólans. Kl. 15.00 Splæsingakeppni. Nemendur reyna með sér í „vírasplæsingum“. Kl. 15.30 Fyrirlestur um loðnuna, göngur hennar og hegðun — Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Kvenfélögin Hrönn og Keðjan verða allan daginn með kaffiveitingar í matsal Sjómanna- skólans. Allir velkomnir STÝRIMANNASKÓLINN Í REYKJAVÍK TIL SÖLU Lagerútsala/barnavara Dagana 30. mars—1. apríl höldum við lagerút- sölu í Smiðsbúð 8. Í boði verður mikið úrval af barnavöru og barnafatnaði, s.s. regnhlífa- kerrur, bílstólar, skiptiborð, matarstólar, rúm og einnig mikið úrval af vönduðum barna- fatnaði, m.a. frá Nike og Oshkosh, svo og leik- föngum. Ath. allt að 40% afsláttur frá heildsöluverði. Opnunartími frá kl. 11—17 föstudag, laugardag og sunnudag. Lagerútsala, Smiðsbúð 8, Garðabæ. BÁTAR SKIP Nótaveiðiskipið Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 er til sölu Skipið selst án aflamarks, að öðru leyti en því að réttindi til veiða á norsk-íslenska síldarstofn- inum fylgja með. Nánari upplýsingar gefur Emil í síma 470 6000 og 894 4443. TILKYNNINGAR     Vorum að bæta við enn meira úrvali góðra bóka. Mikið af fágætum ger- semum, s.s. Árbók Fornleifafélagsins, frumútgáfa, Vefarinn mikli frá Kasmír, Rauði loginn brann, Guðrún frá Lundi, Fremri-Hálsætt, Bíldudalsminning, Ljósmóðirinn í Stöðlakoti, Trölli og þingeysk ljóð.       Fulltrúar okkar verða á Bauma vélasýning- unni 2.-8. apríl Vinsamlegast hafið samband ef þið óskið aðstoðar Jóhann Ólafur Ársælsson, sími 861 9965 (vagnar og dælur). Finnbogi Pálsson, sími 861 4451 (vinnuvélar og tæki). Daníel Sigurðarson, sími 897 3773 (byggingakranar og steypumót). Sjáumst á BAUMA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.