Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 79
Camp Victoria, Kosovo. 27 mars 2001. Hermennirnir í Camp Victoria í Kosovo gera sér
margt til dundurs er tími gefst. Mér fannst athyglisvert að fylgjast með þessum spila RISK sem
er mjög skemmtilegt herkænskuspil. Ég velti fyrir mér hvort þeir lifi sig meira inn í spilið en ég
geri þegar ég spila það heima.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Golli
Stríðsleikur í herstöð
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 79
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.I.16 ára
Sýnd kl. 2. Vit nr. 204
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr.207.
Vinsælasta Stúlkan
"FBI fulltrúinn Sandra Bullock þarf að
taka sig verulega á til að geta
brugðið sér í dulargervi fegurðardrot-
tningar
og komið í veg
fyrir hryðjuverk brjálæðings"
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal.
Vit nr.213.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
kirikou
og galdrakerlingin
Sýnd kl. 4 Ísl tal
Vit nr. 204.
Sýnd kl.10.
B.i. 16. Vit nr. 201.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr.213.
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Vit nr.194.
Vinsælasta Stúlkan
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl.8
B.i. 16.
MAGNAÐ
BÍÓ
Frá handritshöfundi og leikstjóra
Jerry Maguire
UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ
1/2
Hausverk.is
Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam-
amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta
aukahlutverk kvenna.
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.
ÓJ Bylgjan
‘Oskarsverðlaun fyrir
besta frumsamda han-
drit.
Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is
Sýnd. 3, 5.30, 8 og 10.30.
FRUMSÝNING: Forrester fundinn
Allir hafa hæfileika, þú verður
bara að uppgötva þá.
Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei
verið betri.
ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.
Kvikmyndir.com
Frá leikstjóra Good Will Hunting.
betra en nýtt
Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 10.10.
Hvað myndir þú gera fyrir
15 mínútna frægð?
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 8. B. i. 16.Sýnd kl. 5.45.
MYND EFTIR RIDLEY SCOTT
ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE
Kvikmyndir.is
H.K. DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.
Hvað myndir þú gera fyrir
15 mínútna frægð?
Frábær spennumynd með Robert DeNiro
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16.
THE GIFT
Sýnd kl. 3.30, 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16.
BOYZONE eru búnir að vera í býsna langri
pásu sem fyrst og fremst stafar af sólóferli
tveggja liðsmanna, aðalsöngvarans Ronans
Keating og varaskeifu hans Stephen Gateley.
Mikey Graham, félagi þeirra í Boyzone, sagði
nýlega í útvarpsviðtali að nú séu þeir hinir að
verða æði pirraðir og sárir yfir sinnuleysi Ron-
ans, sem láti hreinlega aldrei heyra í sér:
„Hann hvorki hringir, skrifar né lætur sjá sig
drengurinn. Það er eins og hann sé með hugann
við allt annað en Boyzone. Þetta er illa gert af
honum og það þarf greinilega einhver að minna
hann á að það þurfti fimm til að Ronan yrði
stjarna.“ Sveitin átti að fara í tónleikaferð í lok
síðasta árs en Ronan var ekki klár í slaginn,
sagðist þurfa að einbeita sér frekar að gæfurík-
um sólóferlinum. Graham viðkennir því að hann
eigi bágt með að sjá Boyzone starfa saman líkt
og áður, í þá gömlu góðu daga, og augljóst sé að
gera þurfi stórvægar breytingar áður en þráð-
urinn verður tekinn upp á ný, t.d. að varpa
danssporunum samæfðu fyrir róða: „Ég mun
aldrei fást til að sprikla í takt við hina strákana
aftur.“
Stephen, Shane, Keith, Ronan og hinn óánægði Mikey situr fremstur.
Ronan lætur ekkert
í sér heyra
Vandræði í herbúðum Boyzone