Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 80
Á laugardaginn var stóð Eskimo fyrir tískusýn- ingu þar sem fram komu nem- endur á fram- komu- og fyr- irsætunámskeiði Eskimo. Um var að ræða útskrift- arsýningu eldri og yngri hópa sem hafa verið á námskeiðinu síð- ustu 7 vikurnar. Námskeiðið var bæði ætlað stelp- um og strákum á aldrinum 13–19 ára og að þessu sinni útskrifast 68 stelpur. Námskeiðin eru hald- in þrisvar sinnum á ári og hefst það næsta í sumar. Á laugardaginn fengu útskrift- arnemarnir tækifæri til að sýna hvað þeir hafa lært á námskeið- inu en þeir sýndu föt frá Deres, Smash og Morgan. Gestir í Kringlunni fylgdust með tískusýningunni af athygli og sumir festu atburðinn á filmu. Tískusýning í Kringlunni Upprennandi fyrirsætur Stúlkurnar sýndu að þær hafa lært heilmikið undan- farnar 7 vikur. Ekki var annað að sjá en að komnar væru fram á sjónarsvið- ið efnilegar fyrirsætur. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins 80 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209 NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 1.50 og 3.45. . Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 210. Sýnd kl. 8.30 og 10.15. Vit nr. 197. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 203. Sýnd kl. 3.40, 5.50,8 og10.15. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.35. B. i. 16. Vit nr. 201. FRUMSÝNING: Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Good Will Hunting. Frumsýning Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 217. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. vit nr.213 kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 214 "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Frábær mynd úr smiðju Disney þar sem nornin Isma rænir völdum og breytir Keisaranum í lamadýr. Nú þarf Keisarinn að breyta um stíl!" "Brjáluð Gamanmynd" PROOF OF LIFE Rocky & Bullwinklell i l VEGURINN TIL EL DORADO HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði  ÓJ Stöð2  Kvikmyndir.is "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyði- leggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." ll i ll i il i í i i í i l j i . í l ll í . kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 204. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 2, 4 og 6. DV  AI Mbl  Sýn  Tvíhöfði  Tvíhöfði Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B. i. 14. Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna Joan Allen, besti kvenleikari í aðalhlutverki Jeff Bridges, besti karlleikari í aukahlutverki Gary Oldman, Christian Slater FRAMBJÓÐANDINNStundum getur þú tekið leiðtoga af lífi án þess að skjóta einu einasta skoti Sýnd kl. 2 og 4. með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.  Kvikmyndir.com  HL Mbl Lalli Johns heimildamynd í fullri lengd eftir Þorfinn Guðnason. Frumsýning sýnd kl.10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. THE GIFT Frumsýning Vinsælasta Stúlkan "Brjáluð Gamanmynd"" rj l y " "FBI fulltrúinn Sandra Bullock þarf að taka sig verulega á til að geta brugðið sér í dulargervi fegurðardrottningar og komið í veg fyrir hryðjuverk brjálæðings" I f ll r i r ll rf i r l il r i r í l r r i f r r r i r i í f rir r j r rj l i ER Þorsteinn J. stjórnandi vin- sælasta sjónvarpsþáttar á Ís- landi? „Ég veit ekki hvort „Viltu vinna milljón“ er vinsælastur en ég held að hann sé ágætlega vin- sæll. Það sýnist mér á öllum könnunum,“ segir Þorsteinn sem er staddur í Kaupmannahöfn að undirbúa nýjan sjónvarpsþátt fyrir sumarið. „Við erum mjög þakklát öllu þessu góða fólki, því án áhorfendanna væri sjálfsagt eng- inn þáttur.“ Hvernig hefur þú það í dag? Ég hef það, takk, ágætt í dag. Það er reyndar skýjað og rigning hér í Kaupmannahöfn, ekta íslenskt slag- veður en mér líður ágætlega annars í hjartanu. Hvað ertu með í vösunum í augna- blikinu? Ég er með veskið og 365 danskar krónur, skrifblokk, penna og spólu fyrir tökuvélina mína. Ef þú værir ekki sjónvarpsmaður, hvað vildirðu þá helst vera? Útvarpsmaður. Ég fann fyrir því mjög snemma að þetta starf var eitthvað fyrir mig, þannig að ég get eiginlega ekki hugsað mér að gera neitt annað. Bítlarnir eða Rolling Stones? Þetta er orðið svo gamalt. Ég býst við að ég myndi svara Bítl- arnir af því að ég hlustaði gjarna á þá í baði þegar ég var barn. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Fyrstu tónleikarnir sem ég fór formlega á voru með Þursa- flokknum. Það er mjög langt síð- an, rétt undir 1980 ef ég man rétt, og voru haldnir í Háskólabíó. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Hlut ekki manneskju? Tölvunni minni. Hver er þinn helsti veikleiki? Full mikið hugmyndaflug stundum. Hefurðu tárast í bíó? Ég man eftir að hafa tárast yfir svart/hvítri mynd í sjónvarpinu þegar ég var barn. Þar var gamall maður og ungur drengur, og ef ég man rétt, hundur sem dó og ég syrgði þennan hund rosalega. Ég man ekkert hvaða mynd þetta var. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Góður, hugmyndaríkur, hlédræg- ur, framfærinn og hæverskur. Hvaða lag kveikir blossann? So what? með Miles Davies Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Þegar ég spilaði sama lagið sjö eða átta sinnum í sama útvarps- þættinum. Það var „Ég vil ganga minn veg“ með Einari S. Ólafs- syni. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Blue Train með John Coltrane. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Mér fannst Russell Crowe vera ótrúlega fýldur á Óskarsverðlaunahátíð- inni en ég held að Sean Penn eigi vinn- inginn þegar hann einhvern tímann í viðtali kvartaði yf- ir því hvað það væri erfitt að vera frægur leikari og fá svona mikið af peningum. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Að hafa ekki nýtt tímann enn þá betur. Trúir þú á líf eftir dauðann? Ég trúi alla vegana á þetta líf og ég ætla að byrja á því að lifa því vel áður en ég fer að hugsa um framhaldslífið. Bítlarnir í baði SOS SPURT & SVARAÐ Þorsteinn J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.