Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 64
MESSUR
64 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga
kl. 11:00. Ferming og altarisganga
kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í
heimsókn í Laugarneskirkju. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 10:30. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 10:30 og kl.
13:30. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00 Sr.
Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur.
Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjálmar
Jónsson. Ræðumaður Ingibjörg
Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra.
Dómkórinn syngur. Organisti Mar-
teinn H. Friðriksson. Einsöngvari Sig-
rún Hjálmtýsdóttir.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl.
11:00. Messa kl. 11:00. Altaris-
ganga. Kórskóli Domus Vox syngur
undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur
og Þórdísar Guðmundsdóttur. Ástríð-
ur Haraldsdóttir annast undirleik.
Kirkjukór Grensáskirkju leiðir messu-
söng. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Sr. Ólafur
Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan
Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg-
unn kl. 10:00. Lúther og barnatrúin:
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Messa
og barnastarf kl. 11:00. Umsjón
barnastarfs Magnea Sverrisdóttir.
Schola cantorum syngur. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prédikar og þjónar ásamt
sr. Sigurði Pálssyni. Kvöldmessa við
kertaljós kl. 20:00. Hópur úr Mót-
ettukór syngur. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson.
LANDSPÍTALINN Hringbraut: Messa
kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa
kl. 10:30 og kl. 13:30. Sr. Tómas
Sveinsson og sr. Carlos A. Ferrer.
Organisti Douglas A. Brotchie.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11:00.
Björn I. Jónsson, tenór, syngur ein-
söng. Prestur sr. María Ágústsdóttir,
héraðsprestur. Organisti Guðný Ein-
arsdóttir. Félagar úr Kór Langholts-
kirkju leiða safnaðarsöng. Barna-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11:00
Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir.
Kaffisopi eftir messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnu-
dagaskólakrakkar úr Bústaðakirkju
heimsækja, ásamt kennurum sín-
um. Kór Laugarneskirkju syngur. Org-
anisti Gunnar Gunnarsson. Hrund
Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskól-
anum með sínu fólki. Meðhjálpari
Eygló Bjarnadóttir. Prestur sr. Bjarni
Karlsson. Hópur fermingarbarna að-
stoðar. Messukaffi. Messa kl. 13:00
í dagvistarsalnum Hátúni 12. Gunnar
Gunnarsson leikur á flygilinn, Þor-
valdur Halldórsson syngur, Margrét
Scheving, sálgæsluþjónn, Guðrún K.
Þórsdóttir, djákni og sr. Bjarni Karls-
son þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða.
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr.
Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson.
Organisti Reynir Jónasson. Kirkjubíll-
inn ekur um hverfið á undan og eftir
guðsþjónustu. Sunnudagaskólinn kl.
11:00. 8–9 ára starf á sama tíma.
Safnaðarheimilið opið frá kl. 10:00.
Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Ferm-
ingarmessa kl. 13:30. Prestar sr.
Frank M. Halldórsson og sr. Halldór
Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir,
æskulýðsfulltrúi Seltjarnarneskirkju,
prédikar. Prestur sr. Sigurður Grétar
Helgason. Organisti Viera Manasek.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Ver-
ið öll hjartanlega velkomin.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 11.00. Kór Árbæjar-
kirkju syngur. Organisti Pavel Smid.
Barnamessa kl. 13.00. Léttir söngv-
ar, biblíusögur, bænir, umræður og
leikir við hæfi barnanna. Foreldrar,
afar og ömmur eru sérstaklega hvött
til þátttöku með börnunum. Létt-
messa kl. 20.00. Hljómsveitin „Játn-
ing“ spílar og syngur úrval gospel-
laga. Bolli Pétur Bollason guð-
fræðingur flytur hugvekju. Sóknar-
prestur þjónar fyrir altari. Kaffi,
ávaxtasafi og spjall eftir guðsþjón-
ustu. Allir eru velkomnir ungir sem
aldnir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fermingarmessa kl.
14. Orgnaisti: Sigrún Þórsteinsdóttir.
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór
Digraneskirkju A-hópur. Léttur máls-
verður í safnaðarsal að lokinni
messu. Sunnudagaskóli lýkur störf-
um, Þórunn og Þóra.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheim-
ilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnús-
dóttur. Fermingarguðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti: Lenka Mát-
éová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl.
10:30. Prestar sr. Vigfús Þór Árna-
son, sr. Sigurður Arnarson og sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11:00. Umsjón Sigrún,
Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleik-
ari Guðlaugur Viktorsson. Krakkakór-
inn syngur, stjórnandi Oddný Þor-
steinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl.
13:00 í Engjaskóla. Umsjón: Sigrún,
Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleik-
ari Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl.
13:30. Prestar Sr. Vigfús Þór Árna-
son, Sr. Sigurður Arnarson og sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur
kl. 10.30. og 13.30. Sr. Íris Krist-
jánsdóttir og sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjóna. Félagar úr kór
kirkjunnar syngja og leiða safnaðar-
söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Barnaguðsþjónusta í Linda-
skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudögum kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl.
11:00. Ferming kl. 11:00. Kór Kópa-
vogskirkju syngur. Anna Þ. Hafberg
syngur einsöng og Guðrún S. Birg-
isdóttir leikur á flautu. Sigríður Stef-
ánsdóttir aðstoðar við altarisgöngu.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. fræðsla fyrir börn og mikill
söngur. Fermingarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson. Altar-
isganga. Organisti er Gróa Hreins-
dóttir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma kl. 17. Kristniboðsvika: Taktu
þátt í lífshlaupinu 2001. Yfirskrift:
Með lífið í lúkunum. Viðtal við William
Lopeta frá Kenýa: Skúli Svavarsson.
Á vit hins ókannaða: Myndband frá
nýjum starfssvæðum í Norður-Kenýa
í umsjá Leifs Sigurðssonar, kristni-
boða sem er heima í stuttu leyfi.
Ræða: Kjartan Jónsson. Fundir fyrir
börnin á meðan samkoman stendur
yfir. Heitur matur eftir samkomuna á
vægu verði. Vaka kl. 20.30. Mikil lof-
gjörð. Vitnisburður. Boðið verður upp
á fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel-
komnir. Komið og njótið samfélags-
ins með okkur.
FRÍKIRKJAN-VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð-
ur á eftir. Samkoma kl. 20. Michael
Cotten prédikar. Lofgjörð og fyrir-
bænir. Allir hjartanlega velkomnir.
Kvennaráðstefna verður haldin dag-
ana 2., 3. og 5. apríl 2001. Mánu-
dagurinn 2. apríl: Hvað var í hjarta
guðs þegar hann skapaði fyrstu kon-
una? Hvert var hans guðlega áform
fyrir konur? Þriðjud. 3. apríl: Hvers
vegna syndgaði Eva í aldingarðinum
Eden? Hvað geta konur lært af mis-
tökum hennar? Fimmtud. 5. apríl:
Hverjar eru afleiðingarnar af synd
Evu fyrir okkur í dag? Hvað tapaðist
og getum við endurheimt það? kenn-
ari er Gloria Cotten. Ráðstefnan
hefst alla dagana kl. 19 og stendur í
ca. 2–3 tíma í senn.
KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam-
koma í dag kl. 14. Ræðumaður Sig-
rún Einarsdóttir. Þriðjud. 3. apríl:
Brauðsbrotning og bænastund kl.
20.30. Miðvikud. 4. apríl: Samveru-
stund unga fólksins kl. 20.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag
kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga,
prédikun og biblíufræðsla þar sem
ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og
svarað. Á laugardögum starfa barna-
og unglingadeildir. Súpa og brauð eft-
ir samkomuna. Allir hjartanlega vel-
komnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Hreinn Bernharðsson.
Almenn samkoma kl. 16.30. Lof-
gjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður
Erling Magnússon. Barnakirkja fyrir
1–9 ára börn meðan á samkomu
stendur. Allir hjartanlega velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag-
inn kl. 13 laugardagsskóli. Sunnu-
dag kl. 20 hjálpræðissamkoma í um-
sjón kafteins Miriam Óskarsdóttur.
Mánud: kl. 15 heimilasamband.
Fimmtudagskvöldið 5. apríl er kvöld-
vaka kl. 20 í umsjón majóranna Turid
og Knut Gamst ásamt starfsfólki í
flóamarkaðsbúðinni. Allir hjartanlega
velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Laugardagur
31. mars – sunnudagur 8. apríl
2001.
Reykjavík – Dómkirkja Krists Kon-
ungs: Sunnudagur 1. apríl: Hámessa
kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa
kl. 18.00 (á ensku). Mánudagur og
þriðjudagur: messa kl. 8.00 og
18.00. Miðvikudagur og fimmtudag-
ur: messa kl. 18.00. Föstudagur:
messa kl. 8.00 og 18.00. Kl. 17.30
verður krossferill beðinn í kirkjunni
og að messu lokinni er tilbeiðslu-
stund. Laugardagur: messa kl.
18.00. Pálmasunnudagur 8. apríl:
Biskupsmessa kl. 10.30, pálma-
vígsla og helgiganga. Messa kl.
14.00. Kl. 18.00: messa á ensku.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufar-
sel: Sunnudagur 1. apríl: messa kl.
11.00. Laugardagur: messa kl.
18.30 á ensku. Virka daga: messa
kl. 18.30. Pálmasunnudagur 8. apríl:
Messa kl. 11.00. Fyrir messuna
verður pálmavígsla og helgiganga.
Riftún, Ölfusi: Sunnudag 1. apríl:
messa kl. 17.00. Miðvikudag:
messa kl. 20.00. Pálmasunnudagur
8. apríl : messa kl. 17.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu-
dagur 1. apríl: messa kl.10.30. Mið-
vikudagur 4. apríl: messa kl.
18.30. Föstudagur 6. apríl: krossfer-
ilsbænir kl. 18.00, messa kl. 18.30.
Pálmasunnudagur 8. apríl: Messa kl.
10.30. Föstusöfnun.
Karmelklaustur: Sunnudag messa
kl. 08.30. Laugardag og virka daga:
messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skóla-
vegi 38: Sunnudagur 1. apríl: messa
kl.14.00. Fimmtudagur 5. apríl:
skriftir kl. 19.30. Kl. 20.00: krossfer-
ilsbænir. Pálmasunnudagur 8. apríl:
Messa kl. 14.00. Kl. 16.00: messa
á pólsku.
Stykkishólmur, Austurgötu 7:
Sunnudag: messa kl. 10.00. Eftir
messuna eru krossferilsbænir.
Mánudag til laugardags: messa kl.
18.30.
Ísafjörður, Jóhannesarkapella:
Sunnudag: messa kl. 11.00.
Flateyri laugardag : Messa kl. 18.00
á pólsku.
Bolungarvík: Sunnudag: messa kl.
16.00.
Suðureyri: Sunnudag: messa kl.
19.00.
Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils-
stræti 2): Laugardagur 31. mars:
Messa kl. 18.00. Sunnudagur 1. apr-
íl: messa kl. 11.00. Laugardagur 7.
apríl kl. 18.00. Pálmasunnudagur:
messa kl. 11.00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum:
Fermingarmessa sunnudag kl. 14.
Prestar sr. Kristján Björnsson og sr.
Bára Friðriksdóttir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingar-
messa sunnudaga kl. 10.30 og kl.
13.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming-
armessa kl. 10.30. Prestar sr. Þór-
hildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimis-
son. Fermingarmessa kl. 14. Prestar
sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þór-
hildur Ólafs. Eyjólfur Eyjólfsson leikur
á þverflautu og félagar úr Kór kirkj-
unnar leiða söng. Organisti Natalía
Chow. Sunnudagaskólar í Strand-
bergi og Hvaleyrarskóla kl. 11.
Sunnudagaskólabíll ekur um Set-
bergs- og Hvammahverfi til og frá
kirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguð-
sþjónusta kl. 10. Kór Víðistaðasókn-
ar syngur. Einsöngur Sigurður Skag-
fjörð Steingrímsson. Trompetleikur
Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Úlrik
Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds-
son.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl.11. Umsjón Örn, Sigríð-
ur Kristín, Hera og Edda. Ferming-
arguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti
Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Prestar
Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Síðasta sam-
vera kirkjuskólans í dag laugardag kl.
11:00, í Stóru–Vogaskóla. Einnig síð-
asta fræðslustundin í fermingar-
fræðslunni. Boðið verður upp á
hressingu í tilefni dagsins. Prestarn-
ir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessur
sunnudag kl. 10:30 og 13:30. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson og sr.
Friðrik J. Hjartar þjóna. Kór kirkjunnar
leiðir almennan safnaðarsöng. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson. Lok
sunnudagaskólans. Ferð í Húsdýra-
garðinn kl. 11:00. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga-
skólinn kl. 13:00, í Álftanesskóla.
Rútan ekur hringinn á undan og eftir.
Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingar-
messa í Grindavíkurkirkju sunnudag
kl. 13.30. Prestur sr. Hjörtur Hjart-
arson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn
laugardag kl. 11 í Safnaðarheimilinu
Sæborg. Fermingarguðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Boðunardagur Mar-
íu. Eldri borgarar annast ritningar-
lestra. Kór Útskálakirkju. Organisti
Hrönn Helgadóttir. Björn Sveinn
Björnsson, sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Laugardagur:
Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkju-
skólinn kl. 11. Fermingarguðsþjón-
usta sunnudag í safnaðarheimilinu í
Sandgerði kl. 11. Boðunardagur Mar-
íu. Eldri borgarar annast ritningar-
lestra. Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Hrönn Helgadóttir. Björn
Sveinn Björnsson, sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming-
armessa, altarisganga, sunnudag kl.
10.30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur
undir stjórn Steinars Guðmundsson-
ar organista. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar-
messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar
sr. Sigfús Baldvin Ingvason og sr.
Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík-
urkirkju leiðir söng. Organisti Einar
Örn Einarsson. Meðhjálpari Laufey
Kristjánsdóttir og Ívar Valbergsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin
þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For-
eldrasamvera miðvikudaga kl. 11.
Krakkaklúbbur miðvikudga kl. 14–
14.50. Leshringur kemur saman á
miðvikudögum kl. 18. Sakramentis-
þjónusta að lestri loknum. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagur 1.
apríl kl. 17:00 verður „Gospel“
messa í Þorlákskirkju. Þorvaldur
Halldórsson, Margrét Scheving
ásamt kvartett syngja sálma sem
eiga upptök sín meðal afríkumanna
og afríku-ameríkana. Þorvaldur Hall-
dórsson prédikar og sóknarprestur
þjónar fyrir altari. Síðustu forvöð að
sjá kirkjulistarsýningu 12 ára barna.
Messan er í röð viðburða í tilefni af
50 ára afmæli Þorlákshafnar.
Zapraszamy na koncert muzyki
gospel w niedziele 1-go kwietnia o
godz 17.00 z udzialem p.Þorvaldura
Halldórssona i jego kwartetu.
( Þorlákskirkja ) .Wstep wolny.
A Gospel service in Þorlákskirkja
next sunday at 17:00. The famous
singer Þorvaldur Halldórsson and his
quartett sings gospel songs. Every-
body always welcome to the church.
No entrance fee.
HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingar-
messa sunnudag kl. 10.30. Prestur
sr. Jón Ragnarsson.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn og
Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands
syngja. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Fermingarmessa
sunnudag kl. 10.30 og kl. 14. Prest-
ur sr. Eðvarð Ingólfsson.
STAÐARBAKKAKIRKJA í Miðfirði:
Messa sunnudag kl. 14. Prestur sr.
Guðni Þór Ólafsson.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta verður sunnudag kl.
11 fh. Mikill almennur söngur fyrir
fólk á öllum aldri. Mætum öll og njót-
um samveru í húsi Guðs. Sóknar-
prestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa með
negrasálmum kl. 11. Sóknarprestur.
HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga-
skóli kl. 13. Messa með negrasálm-
um kl. 14. Guðrún Jónsdóttir syngur
einsöng. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. 2. apríl
mánud: Kyrrðarstund kl. 18. Sókn-
arprestur.
EIÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.
BAKKAGERÐISKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta sunnudag kl. 14.30.
Skírn verður í guðsþjónustunni.
Sunnudagaskólinn. Nemendur úr
Tónlistarskólanum og fermingarbörn-
in lesa, syngja og leika á hljóðfæri.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
Gabríel engill sendur.
(Lúk. 1.)
Ísafjarðarkirkja