Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.03.2001, Blaðsíða 64
MESSUR 64 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 11:00. Ferming og altarisganga kl. 14:00. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnastarfið fer í heimsókn í Laugarneskirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 10:30. Ferming- arguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 13:30. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00 Sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjálmar Jónsson. Ræðumaður Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Einsöngvari Sig- rún Hjálmtýsdóttir. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altaris- ganga. Kórskóli Domus Vox syngur undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur og Þórdísar Guðmundsdóttur. Ástríð- ur Haraldsdóttir annast undirleik. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir messu- söng. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Lúther og barnatrúin: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Schola cantorum syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Kvöldmessa við kertaljós kl. 20:00. Hópur úr Mót- ettukór syngur. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. LANDSPÍTALINN Hringbraut: Messa kl. 10:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Carlos A. Ferrer. Organisti Douglas A. Brotchie. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11:00. Björn I. Jónsson, tenór, syngur ein- söng. Prestur sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða safnaðarsöng. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11:00 Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnu- dagaskólakrakkar úr Bústaðakirkju heimsækja, ásamt kennurum sín- um. Kór Laugarneskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Hrund Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskól- anum með sínu fólki. Meðhjálpari Eygló Bjarnadóttir. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Hópur fermingarbarna að- stoðar. Messukaffi. Messa kl. 13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Gunnar Gunnarsson leikur á flygilinn, Þor- valdur Halldórsson syngur, Margrét Scheving, sálgæsluþjónn, Guðrún K. Þórsdóttir, djákni og sr. Bjarni Karls- son þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Kirkjubíll- inn ekur um hverfið á undan og eftir guðsþjónustu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Safnaðarheimilið opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Ferm- ingarmessa kl. 13:30. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Arna Grétarsdóttir, æskulýðsfulltrúi Seltjarnarneskirkju, prédikar. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 11.00. Kór Árbæjar- kirkju syngur. Organisti Pavel Smid. Barnamessa kl. 13.00. Léttir söngv- ar, biblíusögur, bænir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega hvött til þátttöku með börnunum. Létt- messa kl. 20.00. Hljómsveitin „Játn- ing“ spílar og syngur úrval gospel- laga. Bolli Pétur Bollason guð- fræðingur flytur hugvekju. Sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Kaffi, ávaxtasafi og spjall eftir guðsþjón- ustu. Allir eru velkomnir ungir sem aldnir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Orgnaisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Léttur máls- verður í safnaðarsal að lokinni messu. Sunnudagaskóli lýkur störf- um, Þórunn og Þóra. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í safnaðarheim- ilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnús- dóttur. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mát- éová. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Prestar sr. Vigfús Þór Árna- son, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Umsjón Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleik- ari Guðlaugur Viktorsson. Krakkakór- inn syngur, stjórnandi Oddný Þor- steinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Umsjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleik- ari Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl. 13:30. Prestar Sr. Vigfús Þór Árna- son, Sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30. og 13.30. Sr. Íris Krist- jánsdóttir og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Ferming kl. 11:00. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Anna Þ. Hafberg syngur einsöng og Guðrún S. Birg- isdóttir leikur á flautu. Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar við altarisgöngu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. fræðsla fyrir börn og mikill söngur. Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson. Altar- isganga. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Kristniboðsvika: Taktu þátt í lífshlaupinu 2001. Yfirskrift: Með lífið í lúkunum. Viðtal við William Lopeta frá Kenýa: Skúli Svavarsson. Á vit hins ókannaða: Myndband frá nýjum starfssvæðum í Norður-Kenýa í umsjá Leifs Sigurðssonar, kristni- boða sem er heima í stuttu leyfi. Ræða: Kjartan Jónsson. Fundir fyrir börnin á meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka kl. 20.30. Mikil lof- gjörð. Vitnisburður. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir vel- komnir. Komið og njótið samfélags- ins með okkur. FRÍKIRKJAN-VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð- ur á eftir. Samkoma kl. 20. Michael Cotten prédikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Kvennaráðstefna verður haldin dag- ana 2., 3. og 5. apríl 2001. Mánu- dagurinn 2. apríl: Hvað var í hjarta guðs þegar hann skapaði fyrstu kon- una? Hvert var hans guðlega áform fyrir konur? Þriðjud. 3. apríl: Hvers vegna syndgaði Eva í aldingarðinum Eden? Hvað geta konur lært af mis- tökum hennar? Fimmtud. 5. apríl: Hverjar eru afleiðingarnar af synd Evu fyrir okkur í dag? Hvað tapaðist og getum við endurheimt það? kenn- ari er Gloria Cotten. Ráðstefnan hefst alla dagana kl. 19 og stendur í ca. 2–3 tíma í senn. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma í dag kl. 14. Ræðumaður Sig- rún Einarsdóttir. Þriðjud. 3. apríl: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud. 4. apríl: Samveru- stund unga fólksins kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eft- ir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hreinn Bernharðsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Erling Magnússon. Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag- inn kl. 13 laugardagsskóli. Sunnu- dag kl. 20 hjálpræðissamkoma í um- sjón kafteins Miriam Óskarsdóttur. Mánud: kl. 15 heimilasamband. Fimmtudagskvöldið 5. apríl er kvöld- vaka kl. 20 í umsjón majóranna Turid og Knut Gamst ásamt starfsfólki í flóamarkaðsbúðinni. Allir hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Laugardagur 31. mars – sunnudagur 8. apríl 2001. Reykjavík – Dómkirkja Krists Kon- ungs: Sunnudagur 1. apríl: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudagur og þriðjudagur: messa kl. 8.00 og 18.00. Miðvikudagur og fimmtudag- ur: messa kl. 18.00. Föstudagur: messa kl. 8.00 og 18.00. Kl. 17.30 verður krossferill beðinn í kirkjunni og að messu lokinni er tilbeiðslu- stund. Laugardagur: messa kl. 18.00. Pálmasunnudagur 8. apríl: Biskupsmessa kl. 10.30, pálma- vígsla og helgiganga. Messa kl. 14.00. Kl. 18.00: messa á ensku. Reykjavík – Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudagur 1. apríl: messa kl. 11.00. Laugardagur: messa kl. 18.30 á ensku. Virka daga: messa kl. 18.30. Pálmasunnudagur 8. apríl: Messa kl. 11.00. Fyrir messuna verður pálmavígsla og helgiganga. Riftún, Ölfusi: Sunnudag 1. apríl: messa kl. 17.00. Miðvikudag: messa kl. 20.00. Pálmasunnudagur 8. apríl : messa kl. 17.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- dagur 1. apríl: messa kl.10.30. Mið- vikudagur 4. apríl: messa kl. 18.30. Föstudagur 6. apríl: krossfer- ilsbænir kl. 18.00, messa kl. 18.30. Pálmasunnudagur 8. apríl: Messa kl. 10.30. Föstusöfnun. Karmelklaustur: Sunnudag messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudagur 1. apríl: messa kl.14.00. Fimmtudagur 5. apríl: skriftir kl. 19.30. Kl. 20.00: krossfer- ilsbænir. Pálmasunnudagur 8. apríl: Messa kl. 14.00. Kl. 16.00: messa á pólsku. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Eftir messuna eru krossferilsbænir. Mánudag til laugardags: messa kl. 18.30. Ísafjörður, Jóhannesarkapella: Sunnudag: messa kl. 11.00. Flateyri laugardag : Messa kl. 18.00 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19.00. Akureyri, Péturskirkja (Hrafnagils- stræti 2): Laugardagur 31. mars: Messa kl. 18.00. Sunnudagur 1. apr- íl: messa kl. 11.00. Laugardagur 7. apríl kl. 18.00. Pálmasunnudagur: messa kl. 11.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Fermingarmessa sunnudag kl. 14. Prestar sr. Kristján Björnsson og sr. Bára Friðriksdóttir. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingar- messa sunnudaga kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferming- armessa kl. 10.30. Prestar sr. Þór- hildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimis- son. Fermingarmessa kl. 14. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þór- hildur Ólafs. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á þverflautu og félagar úr Kór kirkj- unnar leiða söng. Organisti Natalía Chow. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla kl. 11. Sunnudagaskólabíll ekur um Set- bergs- og Hvammahverfi til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Fermingarguð- sþjónusta kl. 10. Kór Víðistaðasókn- ar syngur. Einsöngur Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson. Trompetleikur Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón Örn, Sigríð- ur Kristín, Hera og Edda. Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Prestar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. KÁLFATJARNARSÓKN: Síðasta sam- vera kirkjuskólans í dag laugardag kl. 11:00, í Stóru–Vogaskóla. Einnig síð- asta fræðslustundin í fermingar- fræðslunni. Boðið verður upp á hressingu í tilefni dagsins. Prestarn- ir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessur sunnudag kl. 10:30 og 13:30. Sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Org- anisti: Jóhann Baldvinsson. Lok sunnudagaskólans. Ferð í Húsdýra- garðinn kl. 11:00. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólinn kl. 13:00, í Álftanesskóla. Rútan ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa í Grindavíkurkirkju sunnudag kl. 13.30. Prestur sr. Hjörtur Hjart- arson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn laugardag kl. 11 í Safnaðarheimilinu Sæborg. Fermingarguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Boðunardagur Mar- íu. Eldri borgarar annast ritningar- lestra. Kór Útskálakirkju. Organisti Hrönn Helgadóttir. Björn Sveinn Björnsson, sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Laugardagur: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkju- skólinn kl. 11. Fermingarguðsþjón- usta sunnudag í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Boðunardagur Mar- íu. Eldri borgarar annast ritningar- lestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Hrönn Helgadóttir. Björn Sveinn Björnsson, sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming- armessa, altarisganga, sunnudag kl. 10.30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundsson- ar organista. Baldur Rafn Sigurðs- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Sigfús Baldvin Ingvason og sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavík- urkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einarsson. Meðhjálpari Laufey Kristjánsdóttir og Ívar Valbergsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur miðvikudga kl. 14– 14.50. Leshringur kemur saman á miðvikudögum kl. 18. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagur 1. apríl kl. 17:00 verður „Gospel“ messa í Þorlákskirkju. Þorvaldur Halldórsson, Margrét Scheving ásamt kvartett syngja sálma sem eiga upptök sín meðal afríkumanna og afríku-ameríkana. Þorvaldur Hall- dórsson prédikar og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Síðustu forvöð að sjá kirkjulistarsýningu 12 ára barna. Messan er í röð viðburða í tilefni af 50 ára afmæli Þorlákshafnar. Zapraszamy na koncert muzyki gospel w niedziele 1-go kwietnia o godz 17.00 z udzialem p.Þorvaldura Halldórssona i jego kwartetu. ( Þorlákskirkja ) .Wstep wolny. A Gospel service in Þorlákskirkja next sunday at 17:00. The famous singer Þorvaldur Halldórsson and his quartett sings gospel songs. Every- body always welcome to the church. No entrance fee. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingar- messa sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Jón Ragnarsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn og Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngja. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30 og kl. 14. Prest- ur sr. Eðvarð Ingólfsson. STAÐARBAKKAKIRKJA í Miðfirði: Messa sunnudag kl. 14. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta verður sunnudag kl. 11 fh. Mikill almennur söngur fyrir fólk á öllum aldri. Mætum öll og njót- um samveru í húsi Guðs. Sóknar- prestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa með negrasálmum kl. 11. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudaga- skóli kl. 13. Messa með negrasálm- um kl. 14. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. 2. apríl mánud: Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. EIÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. BAKKAGERÐISKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 14.30. Skírn verður í guðsþjónustunni. Sunnudagaskólinn. Nemendur úr Tónlistarskólanum og fermingarbörn- in lesa, syngja og leika á hljóðfæri. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Gabríel engill sendur. (Lúk. 1.) Ísafjarðarkirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.