Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.01.2003, Qupperneq 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 29 Lið-a-mót FRÁ H á g æ ð a fra m le ið sla Extra sterkt A ll ta f ó d ýr ir FRÍHÖFNIN -fyrir útlitið LEIKUR 1 1 Taktu þátt í leiknum Dregið verður úr réttum svörum á morgun. Vinningshafinn fær flugmiða að eigin vali til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Ein spurning daglega frá 26. janúar til 2. febrúar. Vinningur fyrir hverja spurningu: Einn flugmiði að eigin vali vinningshafa til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Icelandair og Morgunblaðsins spurning: Hvað heitir þessi leikmaður? Farðu á íþróttavef mbl.is og svaraðu spurningu dagsins fyrir miðnætti í kvöld. www.icelandair.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 20 04 4 0 1/ 20 03 HRAFNHILDI Björnsdóttur sópran- söngkonu hefur verið boðið að syngja með Sinfóníuhljómsveit hersins í St. Augustines-kirkj- unni í Whitton í London 1. og 2. febrúar. Meðal gesta verður borg- arstjóri Lundúna, Ken Livingston. Hrafnhildur syng- ur þrjár aríur: Næturdrottn- inguna úr Töfra- flautunni og aríur eftir Puccini og Handel. Hrafnhildur stundar nú nám í óperusöng við Trinity-tónlistarhá- skólann í Lundúnum og útskrifast í sumar med postgratuade-próf í óperusöng. Hún hefur sungið við Íslensku óperuna í fjölmörgum uppfærslum, m.a. Adele í Leðurblökunni, Grétu í Hans og Grétu, Luciu í The rape of Lucretiu og Næturdrottninguna hjá Óperustudíói Austurlands. Næsta verkefni hjá Hrafnhildi er hlutverk Frasquitu í Carmen hjá Aberdeen Youth Festival í Skotlandi í ágúst. Hrafnhildur Björnsdóttir syngur í London Hrafnhildur Björnsdóttir STJÓRN Eddu útgáfu hf. hefur nú gengið frá kaupum félagsins á lager og útgáfurétti forlaganna Nýja bókafélagsins og Þjóðsögu. Þjóðsaga var stofnað af þeim mikla bókafrömuði Hafsteini Guð- mundssyni árið 1954, en hann veitti því forstöðu allt til ársins 1992. Þjóð- saga hefur gefið út fjölda verka, ekki síst á sviði þjóðlegra fræða, þjóð- menningar og ættfræði. Meðal þeirra má nefna Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Gráskinnu, Grímu, þjóð- sagnasöfn Ólafs Davíðssonar og Sig- fúsar Sigfússonar og Rauðskinnu, margvísleg stéttatöl og ættfræði- verk auk ritraðarinnar um Íslenska þjóðmenningu. Prentsmiðjan Oddi rak forlagið um fimm ára skeið, þar til Páll Bragi Kristjónsson og Björg- ólfur Guðmundsson keyptu það árið 1998. Sömu aðilar stofnuðu svo Nýja bókafélagið árið 1999, en það ein- beitti sér ekki hvað síst að bókum um þjóðmál, auk kennslubóka t.d. í Ís- lands- og mannkynssögu. Edda kaupir Þjóðsögu og Nýja bókafélagið Margrét Oddný Leópoldsdóttir opnar sýninguna „Storesarnir eru að hverfa“ í gluggum sínum í dag kl. 16 í Heima er best, Vatnsstíg 9. Þetta er fjórða einkasýning Mar- grétar. Sýningin er tileinkuð Þór- arni Eldjárn og ber nafn eftir sam- nefndu ljóði hans. Sýningin stendur til 26. febrúar. Í tilefni opnunarinnar verður opið hús á Vatnsstíg 9. Bíósalur MÍR Vatnsstíg 10 Kvik- myndin Moskva trúir ekki á tár, „Moskva slezam ne verit“, verður sýnd kl. 15. Myndin er frá árinu 1979 í leikstjórn Vladimír Menshov. Kvik- myndin hlaut bandarísku Óskars- verðlaunin sem besta erlenda kvik- myndin árið 1981. Enskur texti. Aðgangur er ókeypis. Í DAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.