Morgunblaðið - 22.10.2005, Síða 56

Morgunblaðið - 22.10.2005, Síða 56
56 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Laus störf hjá Jóa Fel Óskum eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslu í bakaríinu hjá Jóa Fel, Kleppsvegi. Vinsamlegast hafið samband við Lindu í síma 863 7579 eða Unni í síma 893 0076. Meginhlutverk skólastjóra er að: vera leiðtogi skólans og veita faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri skólans Leitað er að umsækjanda sem: hefur kennaramenntun, en framhaldsmenntun á sviði sérkennslu og stjórnunar er æskileg hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum er lipur í mannlegum samskiptum Staða skólastjóra Öskjuhlíðarskóla Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda, sterka sjálfsmynd þeirra og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið og sjálfstæði skóla. Grunnskólar Reykjavíkur Laus er staða skólastjóra við Öskjuhlíðarskóla frá og með 1. janúar 2006. Skólinn, sem er einn af grunnskólum Reykjavíkur, er sérskóli fyrir þroska- hefta nemendur í 1.-10. bekk. Tæplega 100 nemendur, sem búsetu eiga í ýmsum sveitar- félögum auk Reykjavíkur, eru í skólanum. Markmið skólastarfsins er að gera nemendur hæfa til þátttöku í samfélaginu á sem flestum sviðum. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám nemenda, samstarf fagstétta um skipulagningu námsins og skapandi og lifandi starf, m.a. í gegnum myndlist, leiklist og tónlist. Skólinn sinnir ráðgjöf varðandi sérkennslu til kennara og annarra fagstétta í almennum grunn- skólum. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf og gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála, greinargerð um hugmyndir umsækjenda um framkvæmd skólastarfsins, auk annarra gagna er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 24.október 2005. Umsóknir sendist Menntasviði Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir, anna.kristin.sigurdardottir@reykjavik.is og Auður Jónsdóttir, audur.jonsd@reykjavik.is og í síma 411 7000. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Söngnámskeið í Söngskólanum • Innritun stendur yfir á kvöldnámskeið • Kennt utan venjulegs vinnutíma • Einkatímar eða litlir hópar • 7 vikna námskeið hefst 31. október raddbeiting • túlkun • tónfræði ýsingar á skrifstofu ns í síma 552 7366 inn@songskolinn.is www.songskolinn.is Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjar- hrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hvaleyrarbraut 22, 0101, (223-8846), Hafnarfirði, þingl. eig. Borgarstál ehf., gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður, Kaupþing banki hf. og Ólafur Jón Daníelsson, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Hörgslundur 5, (207-0908), Garðabæ, þingl. eig. Dóra Margrét Bjarna- dóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Gildi - lífeyrissjóður, þriðjudag- inn 25. október 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 7b, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Daníel Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 12, (207-4417), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Landspilda 1, úr landi (226-6002), ehl.gþ. Álftanesi, þingl. eig. Óskar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðju- daginn 25. október 2005 kl. 14:00. Lónsbraut 6, 0114, (225-9943), Hafnarfirði, þingl. eig. Múrverk og steinlagnir ehf. (Graníthúsið), gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, Tryggingamiðstöðin hf. og Þ.G. verktakar ehf., þriðju- daginn 25. október 2005 kl. 14:00. Lyngás 10, 0109, (207-1434), Garðabæ, þingl. eig. B.Ó. byggingaverk- takar ehf., gerðarbeiðandi Prentsmiðjan Oddi hf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Mb. Skúmur HF-177, skipaskrnr. 1506, Hafnarfirði, þingl. eig. GS-út- gerð ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Skeiðarás 4, 0101, (207-2121), Garðabæ, þingl. eig. Anna Lóa Marin- ósdóttir og Skeiðarás ehf., gerðarbeiðandi Malbikunarstöðin Höfði hf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Skeiðarás 10, 0101, (207-2130), Hafnarfirði, þingl. eig. Kanni ehf., gerðarbeiðandi Gildi - lífeyrissjóður, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Staðarberg 2, 0202, (223-5892), Hafnarfirði, þingl. eig. Turnhamar ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Stapahraun 6, (207-9295), Hafnarfirði, þingl. eig. Lífæð hf., gerðar- beiðendur Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Trönuhraun 7, 0101, (208-0271), Hafnarfirði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Ásgeir Leifsson, Hafnarfjarðarkaup- staður, Nesey ehf., Tryggingamiðstöðin hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Trönuhraun 7, 0102, (227-2201), Hafnarfirði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Ásgeir Leifsson, Tryggingamiðstöðin hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Trönuhraun 7, 0103, (227-2202), Hafnarfirði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Ásgeir Leifsson, Tryggingamiðstöðin hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Trönuhraun 7, 0104, (227-2203), Hafnarfirði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Ásgeir Leifsson, Tryggingamiðstöðin hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Trönuhraun 7, 0105, (227-2204), Hafnarfirði, þingl. eig. B.Ó.G. (B.Ó.G. Design) ehf., gerðarbeiðendur Ásgeir Leifsson, Tryggingamiðstöðin hf. og Útihurðir og gluggar ehf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Vesturbraut 15, 0101, (208-0418), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibergur H. Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Þrastanes 15, (207-2595), Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Hreinn Hilmarsson, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 21. október 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Helluland, fn. 146-382, 50% hl., Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Ólafs Jónssonar, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. október 2005, kl. 14.00. Gerðarbeiðandi er Steypustöð Skaga- fjarðar ehf. Kárastígur 3, fn. 214-3621, 10% hl., Hofsósi, þingl. eign Hafdísar Guðrúnar Hafsteinsdóttur, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. október 2005 kl. 13.00. Gerðarbeiðendur eru Tollstjóraembættið og Lögreglustjórinn í Reykjavík. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 20. október 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Búland 1, Djúpavogi (217-9452), þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaft- fellinga, gerðarbeiðendur Djúpavogshreppur og Samvinnulífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 14.00. Fossgata 3, Eskifirði. (217-0210), þingl. eig. Þórarinn Árni Hafdal Hávarðsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf. og Prentsmiðj- an Oddi hf., þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 10.00. Hólsgata 3, Neskaupstað, (216-9223), þingl. eig. Nesk ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Fjarðabyggð, þriðjudaginn 25. október 2005 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 21. október 2005. Til sölu Söluturn til leigu eða sölu Vegna sérstakra ástæðna er til leigu eða sölu mjög góður söluturn í austurborginni Lottó, vídeó, grill, ís, sælgæti og fleira. Góð staðsetning í góðu hverfi. Upplýsingar aðeins veittar áhugasömum í síma 862 8128. Beitusíld - Beitusíld Ný fryst úrvals síld. Gott verð. Heimavík, sími 555 6090. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hlíðarbær 8, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Anna María Jóns- dóttir og Jón Benjamínsson, gerðarbeiðendur Hvalfjarðarstrandar- hreppur, Landsbanki Íslands og Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 26. október 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 21. október 2005. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Háseta vantar á Núp BA-69 Upplýsingar hjá skipstjóra í sím 852 2203 og 862 5767. Patreksfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.