Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11, gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Messa kl. 14, altarisganga, félagar úr kór Áskirkju syngja, einsöngur, organisti Kári Þormar. Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningar- lestra og aðstoðar við útdeilingu. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Sóknarnefnd býður kaffi og meðlæti í efri safnaðarsal eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Söngur, fræðsla og gleði. Foreldr- ar, afar og ömmur sérstaklega hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kirkjukór Bústaðakirkju syngur. Organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Kór Menntaskól- ans í Reykjavík syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Æðruleysis- messa kl. 20:00. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar. Bræðrabandið og Anna S. Helga- dóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til UNICEF. Kaffisopi að lokinni guðsþjón- ustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu- messa kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar Páls- sonar og Magneu Sverrisdóttur djákna. Einnig mun sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir sóknarprestur í Hrísey taka þátt í mess- unni og Karen Ösp Pálsdóttir verður fermd. Drengjakór Reykjavíkur, Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Friðriks Kristins- sonar. Organisti er Hörður Áskelsson kant- or. Kaffisopi eftir messu. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS, Landakoti: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Bragi Skúlason. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt- ir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kammerkór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarfið er í safnaðarheimilinu undir stjórn Rutar, Steinunnar og Arnórs. Munið tónleika Kammerkórsins kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eirar Bolla- dóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þorvaldssonar. Kór Laugarneskirkju syng- ur við guðsþjónustuna, Gunnar Gunnars- son leikur á orgelið, Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara og fulltrúum les- arahóps kirkjunnar. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar að guðsþjónustu lokinni. Tón- leikar kórs Ármúlaskóla kl. 14. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sérstaklega minnt á messusókn í vetur. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og lím- miða. Umsjónarfólk eru Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheim- ilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Pavel Manasek org- anista. Ræðumaður er Gunnar Stein- grímsson, BA í guðfræði og leiðtogi í barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar. Gunnar mun einnig aðstoða við messuna. Auður Haf- steinsdóttir, bæjarlistamaður Seltjarnar- ness, leikur fallega tónlist á fiðlu. Sunnu- dagaskólinn er á sama tíma. Fermingarbörnin eru beðin um að mæta til fræðslustundar kl. 10. í safnaðarheimili kirkjunnar. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta á sunnudag kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir guðsþjónustuna. Barn verður borið til skírnar. Öndunum gefið í lok stundarinnar. Anna Sigga, Carl Möller og Fríkirkjukórinn sjá um að leiða tónlist- ina. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir stjórn organistans Krisztinar Kalló. Sverrir Sveinsson leikur á kornett. Ferm- ingarbörn lesa ritningargreinar og flytja al- menna kirkjubæn. Fyrir altari þjónar sr. Þór Hauksson. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi, ávaxtasafi og kex á eftir athöfnunum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Ein- söngvari Nathalia D. Halldórsdóttir. Org- anisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús B Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta klukkan 11. Prestur sr. Svavar Stefáns- son. Organisti Lenka Mateova. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur djákna og Sigríðar Stefáns- dóttur. Kyrrðarstund verður þriðjudaginn 25. okt. kl. 12. Að stundinni lokinni er boð- ið upp á súpu og brauð á vægu verði. Þriðjudaginn 25. okt. kl. 13:00-16:00 er opið hús eldri borgara. Ragnheiður Ýr Grét- arsdóttir sjúkraþjálfari kemur og fjallar um gildi hreyfingar og heilbrigt lífsform. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkja syngur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta í Borgar- holtsskóla kl. 11. Umsjón: Gummi, Ing- ólfur og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor- valdur Halldórsson leiðir sálmasönginn. Krakkakór Digranesskóla kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Þórdísar Sæv- arsdóttur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sig- ríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Söngur og hugvekja. Stopp leikhópurinn sýnir barna- leikritið Sigga og skessan í fjallinu. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11.00 með þátttöku unga fólksins, sem verið hefur á móti þessa helgi. Þrískipt barnastarf. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14.00. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund á sunnudag kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Er- lingur Níelsson talar. Mánudagur: Heim- ilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 23. október fellur samkoma niður vegna móts en kirkjan verður opin frá kl. 14 til samfélags og bæna. Allir eru vel- komnir. Þriðjudaginn 25. október er bæna- stund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstu- daginn 28. október er unglingasamkoma kl. 20. KFUM og KFUK v. Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Þegar öllu er á botninn hvolft“. Barna- kór KFUM og KFUK syngur. Ræðumaður: Haraldur Jóhannsson. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stend- ur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir sam- komuna. Verið öll velkomin. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnakirkja á meðan samkomu stendur, öll börn frá 1-12 ára velkomin. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.gospel.is. Mið- vikud. 26. okt. kl. 18–20 er fjölskyldusam- vera, „súpa og brauð“. Biblíulestur hefst kl. 19 ásamt skátastarfinu Royal Rangers, öll börn á aldrinum 5-17 ára velkomin. Alla miðvikudaga kl. 12–13 er hádegisbæna- stund. Alla laugardaga kl. 20 er bæna- stund. Allir velkomnir. www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap- ella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Gunnar Kristjásson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11: Sunnudagaskóli í Landakirkju. Við heyrum sögu af Jesú, biðjum saman í Jesú nafni og syngjum. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar. Kl. 11: Kirkjuprakkarar hefja stund sína í Landakirkju og halda síðan áfram sinni dagskrá í fræðslustofunni. Vala og Ingveldur. Kl. 12.30: TTT-fundur í fræðslustofunni. Vala og Ingveldur. Kl. 14: Guðsþjónusta í Landakirkju. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guð- jónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15.10: Messa á Hraunbúðum. Brauðið verður brotið og sakramentum útdeilt. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmund- ar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.30: Æskulýðsfundur í Landakirkju. Unglingar í 8.-10. bekk vel- komnir, stundin hefst í kirkjunni. Hulda Lí- ney Magnúsdóttir, Gísli Stefánsson og leiðtogar. LÁGAFELLSKIRKJA: Te-ze-guðsþjónusta kl. 20.30. Athugið breyttan tíma! Einsöng- ur: Páll Rósinkranz. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnu- dagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Laugardagur 22. október: Skákmót í Strandbergi kl. 13 á vegum Hafnarfjarðarkirkju, Skákfélags- ins Hróksins, Skákdeildar Hauka, Kátu biskupanna og Riddarans: Æska og elli: Skákmenn 15 ára og yngri og 60 ára og eldri tefla. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra leikur fyrsta leikinn. Yfirdómari: Einar S. Einarsson. Sunnudagur: Skákmessa í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga- son, sóknarprestur. Guðmundur G. Þórar- insson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, prédikar. Hádegisverður þátttak- enda og gesta kl. 12 og verðlaunaafhend- ing. Fjöltefli verðlaunahafa við Friðrik Ólafsson stórmeistara kl. 13. Sunnudaga- skólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín og Hera. Hljómsveit kirkj- unnar leiðir tónlist og söng. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. ÁSTJARNARSÓKN: Barnastarf í sam- komusal Hauka að Ásvöllum á sunnudög- um kl. 11. Léttar veitingar eftir helgihald- ið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 10 í tengslum við menning- ardag kirkna á Suðurnesjum. Barnastarf kirkjunnar á sunnudögum kl. 11 í matsal Stóru-Vogaskóla. Léttar veitingar eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnu- dagaskólinn mætir á sama tíma. Skipt í eldri og yngri hóp. Hildigunnur Halldórs- dóttir syngur einsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn. Molasopi eftir guðsþjónustuna í safnaðarheimilinu. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún djákni þjóna. Allir velkomnir! BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í sal Álftanesskóla í umsjón Kristjönu, Ásgeirs Páls, Söru og Odds. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. All- ir velkomnir! GRINDAVÍKURKIRKJA: Tónlistarveisla í Grindavíkurkirkju – Kaldalónskvöld. Sunnudaginn 24. okt. kl. 20. á Menning- ardegi kirkna á Suðurnesjum verður kvöld- stund í Grindavíkurkirkju tileinkuð tón- skáldinu Sigvalda Kaldalóns. Kór Grindavíkurkirkju. Kórstjóri og organisti: Örn Falkner. Einsöngur: Guðbjörg Björns- dóttir. Örn Falkner leikur undir á píanó. Hljómsveitin Meðbyr. Sóknarprestur kynn- ir söngdagskrá. Aðalgeir Jóhannsson, for- maður Kaldalónskúbbs Grindavíkur, les um Grindavíkurár S. Kaldalóns. Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja, flytur ávarp. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Allur ágóði af kaffisölu rennur í orgelsjóð. Ath! munið barnastarfið alla sunnudaga kl.11. Hvetjum fólk til að fjölmenna. Sóknarnefnd og sóknarprest- ur. ÞORLÁKSKIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Organisti Julian Edward Isaacs. Söngkór Þorlákskirkju syngur. Prestur sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstand- enda þeirra. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkur- kirkju og verður börnum ekið frá Safnaðar- heimil Njarðvíkurkirkju kl. 10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 23. október kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur, Na- talíu Chow Hewlett, Kristjönu Gísladóttur, Arnars Inga Tryggvasonar og sóknar- prests. Kirkjutrúðurinn mætir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðs- þjónusta í Hlévangi kl. 13. Prestur Sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Laufey Gísladóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans, Arn- hildur H. Arnbjörnsdóttir, Sara Valbergs- dóttir, Sirrý Karlsdóttir, Víðir Guðmunds- son og Kristjana Kjartansdóttir. Meðhjálpari Leifur A. Ísaksson. Veitingar í boði sóknarnefnar eftir messu. Menningardagur í kirkjum á Suðurnesjum kl. 14-14:40. Ávarp: Kristján Pálsson, for- maður ferðamálaráðs Suðurnesja. Dr. Há- kon Leifsson, organisti og kórstjóri, fjallar um doktorsverkefni sitt, þar á meðal um Hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. HVALSNESKIRKJA: Menningardagur í kirkjum á Suðurnesjum sunnudaginn 23. október. Hvalsneskirkja kl. 15.30 ÚTSKÁLAKIRKJA: Menningardagur í Út- skálakirkju sunnudaginn 23. október kl. 14.15. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 23. október kl. 11. Boðið upp á kaffi og hógvært meðlæti í anddyri kirkjunnar að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa verður fyrir allt prestakallið á sunnudag kl. 14. 130 ára afmæli orgelleiks á Möðruvöllum. Mik- ill fallegur orgelleikur. Messukaffi á prestssetrinu á eftir. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar H. Óskarsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimili á sama tíma. GLERÁRKIRKJA: Barnastarf og messa kl 11. Sameiginlegt upphaf, tvískipt starf fyr- ir eldri og yngri börn. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Guðsþjónusta á Hlíð kl 15. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerár- kirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergs- son. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja : Kirkjuskóli laugardaginn 22. okt. kl. 11. Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugard. 22. okt. kl. 14. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þóroddsstað- arkirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Messukaffi eftir guðsþjónustu. Þor- geirskirkja: Kyrrðarstund kl. 20.30. Kaffi- sopi á eftir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Kyrrðarstund mánudag kl. 18. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Settur sóknarprestur, Sr. Skírnir Garðarsson, messar. Vænst er þátttöku fermingarbarna búsettra á Hvolsvelli og foreldra þeirra. Allir hjartanlega velkomnir. Kirkjuhvoll: Helgistund kl. 15.15 SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og altarisganga kl. 11. Foreldrar fermingarbarna aðstoða við athöfnina. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Barnastund kl. 11.15. Léttur hádegisverð- ur að lokinni messunni. Tíðagjörð þriðju- daga til föstudaga kl. 10. Fyrirbæn og tek- ið við bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni þriðjudaga kl. 14. Pabba- og mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 11. Opið hús, spjall og hress- ing. Æskulýðsfélag Selfosskirkju heldur fund í safnaðarheimilinu fimmtudaginn 20. október kl. 19.30. Sr. Gunnar Björns- son. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10- 11.30 í Safnaðarheimili Hveragerðis- kirkju. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudaginn 23. október kl. 14. Einar Jóhannesson, klarínettuleikari í Sinfóníuhljómsveit Ís- lands, leikur á klarínett. Organisti Guð- mundur Vilhjálmsson. Í messunni verður afhentur sjóður til styrktar tónlistarstarfi við Þingvallakirkju, til minningar um Guð- björgu Einarsdóttur frá Kárastöðum, en hún var organisti við kirkjuna. Einar Jó- hannesson klarínettuleikari er systurson- ur Guðbjargar. Prestur er sr. Kristján Valur Ingólfsson. Með þessari messu hefst vetr- aráætlun Þingvallakirkju. Messað er ein- ungis einu sinni í mánuði allt til hvíta- sunnu. Næstu messur eftir þessa eru á 1. sd. í aðventu 27. nóvember, á jóladag, 25. desember, og á nýársdag 1. janúar. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Goðdalakirkja, Vesturdal, Skagafjarðarsýslu. Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? (Matt. 18.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.