Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn KONUR... HVAR ER SÚ RÉTTA FYRIR MIG? EFLAUST Í FELUM ... SEGJA MÉR AÐ ÉG VÆRI FEGURST ALLRA. EF ÞÚ GÆFIR MÉR HINS VEGAR FRANSKA RÓS, ÞÁ ÞÝDDI ÞAÐ AÐ ÞÚ VILDIR HITTA MIG Í TUNGLSLJÓSINU NÝTÍND RAUÐ RÓS MYNDI TJÁ MÉR ÁST ÞÍNA EN EF ÉG GÆFI ÞÉR ENGA RÓS? BÓKIN GERIR EKKI RÁÐ FYRIR ÞVÍ EN HUGUL- SAMT AF ÞÉR FRAMAN Á ÞVÍ STENDUR „ÉG VONA AÐ ÞÉR BATNI FLJÓTT“ EN INNAN Í STENDUR „ VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ Á EFTIR AÐ BÚA UM RÚMIÐ MITT, HENGJA UPP FÖTIN MÍN OG GEFA MÉR AÐ BORÐA” VILT ÞÚ LÍKA SKRIFA UNDIR? JÁ, ÉG ER LÍKA SVANGUR MAMMA ER VEIK, ÞANNIG AÐ ÉG ÆTLA AÐ BÚA TIL KORT HANDA HENNI ÞÚ HEFUR EKKI FARIÐ Í RÁNSLEIÐANGUR Í LENGRI TÍMA. HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ? ÉG ÁKVAÐ AÐ TAKA MÉR SMÁ FRÍ... ... OG HEF EKKI NENNT AÐ FARA AFTUR Í VINNUNA SÍÐAN 1903 (DAYTON OHIO) FYRSTI KJÚKLINGURINN SEM REYNIR AÐ FLJÚGA ÉG HÉLT AÐ ÉG OG SIGGA VÆRUM VINKONUR. EN HÚN ER AÐ REYNA AÐ STELA BARNFÓSTRUNNI OKKAR OG BARNFÓSTRAN OKKAR ER MEIRA AÐ SEGJA AÐ HUGSA UM AÐ TAKA TILBOÐINU. ÉG LEIT Á HANA SEM EINA AF FJÖLSKYLDUNNI MÉR FINNST ÉG HAFA VERIÐ SVIKIN! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? ÞÚ REIÐIR FRAM FLEIRI SEÐLA FYRIR NEÐAN... NÚ ÞEGAR ÉG VEIT LEYNDARMÁL UGLUNNAR... ... ÞÁ GET ÉG LÆÐST INN UM ANNAN GLUGGA EF KÓNGULÓARMAÐURINN OG UGLAN ERU AÐ VINNA SAMAN ÞÁ NÆ ÉG ÞEIM BÁÐUM EF ÞÚ GÆFIR MÉR AUSTURRÍSKA RÓS ÞÁ VÆRIRÐU AÐ... Dagbók Í dag er laugardagur 22. október, 295. dagur ársins 2005 Víkverji þykist jafn-réttissinni og er áfram um hlut kvenna í atvinnulíf- inu. Hann er út af fyrir sig ánægður með það framtak þeirra að halda bar- áttufund til að minna á rétt sinn. En hann skilur ekki alveg hvers vegna fund- urinn þarf að vera á mánudegi og að þá þurfi allar konur að yfirgefa vinnustaði sína, líkt og hefur verið boðað á mánu- daginn kemur. Er það gert til að sýna fram á að helmingur launþega í landinu er konur? Voru ekki allir með það á hreinu? Það var ræki- lega sannað hinn 24. október 1975. Er þetta þá gert til að sýna fram á að atvinnulífið í landinu lamast þegar konur leggja niður vinnu? Hélt kannski einhver að það myndi engin áhrif hafa á atvinnulífið í landinu þegar helmingur launþega leggur niður vinnu? Víkverja lang- ar miklu frekar að vita hvaða áhrif það myndi hafa ef allir örvhentir legðu niður vinnu en hann hefur lengi verið þeirrar skoðunar að örvhentir séu baggi á þessu þjóð- félagi, einskis nýtir og óþarfir. Já, eins og rauðhærðir. Nei, Vík- verji skilur ekki til- ganginn. Víkverji á ekki inni neitt frí og þarf því að taka sér launalaust frí á mánudaginn, því að leikskólinn er lok- aður eftir hádegi og hann þarf að gæta barna sinna. Hver ætlar að borga Vík- verja vinnutapið? Kona Víkverja þarf líka að taka sér frí frá vinnu og þarna fer því hálfur dagur af sumarfríinu sem Víkverji hafði hugsað sér að eiga með fjölskyldunni. Víkverji ítrekar að hann styður málstaðinn og hann dáðist að fram- taki íslenkra kvenna þarna 24. október árið 1975. Honum finnst aðferðin nú hins vegar ekki alveg ganga upp. Hann hefur líka heyrt út undan sér að margir eru sömu skoðunar. Líka konur. En það þora fáir að lýsa þeirri skoðun upphátt, viðkomandi yrði samstundis stimplaður karlremba. Það er eng- inn á móti réttindum til handa kon- um, það væri eins og að vilja banna Húnvetningum að læra að lesa. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is            Júdó | Júdófélag Reykjavíkur varð 40 ára um liðna helgi og í tilefni af því verður haldin keppni hjá yngstu iðkendunum og sýning hjá þeim eldri í dag frá kl. 14–16 í húsakynnum félagsins í Ármúla 17a. Meðal annarra mun einn elsti félaginn, Thor Vilhjálmsson, sýna takta. Einnig verða sýndar myndir frá liðinni tíð. Félagið hvetur eldri sem yngri fé- laga og foreldra barna að líta inn hjá því í afmæliskaffi. Morgunblaðið/Golli Júdómenn sýna MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóh. 20,31.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.