Morgunblaðið - 22.10.2005, Side 72

Morgunblaðið - 22.10.2005, Side 72
72 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI KEFLAVÍK Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster. FRUMSÝND Í DAG! ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA  H.J. / MBL DOOM kl. 5.45 - 8 og 10.10 b.i. 16 Flightplan kl. 5.50 - 8 og 10.15 b.i. 12 Cinderella Man kl. 5.35 - 8.30 og 10.10 b.i. 14 Strákarnir Okkar kl. 6 b.i. 14 Charlie and the.. kl. 3 Madagascar - ísl tal kl. 3 Valiant - ísl tal kl. 3.30 Racing Stripes - ísl tal kl. 3 Must Love Dogs kl. 8 KÓRINN íslensk heimildarmynd Sýnd kl. 4 AUKASÝNING Það er gaman að vera í kór! ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Á MÁNUDAG WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.10 RED EYE kl. 6 - 10.15 THE 40 YEAR OLD... kl. 8.40 VALIANT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10 CINDERELLA MAN kl. 10 THE 40 YEAR OLD... kl. 4 - 8 VALIANT m/Ísl. tali kl. 2 GOAL kl. 6 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Norræna kvikmyndahátíðin Gargandi Snilld kl. 5 Pusher 2 kl. 7 The 3 rooms of Melacholia kl. 9 Et hal i mitt hjerta kl.11 HLJÓMSVEITIN Worm Is Green frá Akranesi sendi frá sér plötuna Automagic árið 2002 og var þá tilnefnd Bjart- asta vonin á ÍTV. Nú er önn- ur breiðskífan komin og kall- ast hún Push Play. Bjarni Þór Hannesson seg- ir að þróunin frá Automagic til Push Play hafi verið í pop- páttina, söngurinn sé orðinn fyrirferðarmeiri og tónlistin komin út í fágað elektró-popp í stað þeirrar ambient- tónlistar sem hún var hvað frægust fyrir. Hann segir að uppstillingin á tónleikum hafi samt sem áð- ur ekki breyst mikið, þeir hafi að vísu verið með trommara sem var í mjög rafrænum pælingum en að öðru leyti séu þau við sama heygarðs- hornið. Það vakti nokkra athygli á sínum tíma að hljómsveitin kæmi frá Akranesi en Bjarni segir að þau séu öll meira og minna flutt til Reykjavíkur. „Söngkonan okkar er enn þá uppi í Borgarnesi þó að hún sé í hjúkrunarnámi í Reykja- vík en við hinir erum allir á höfuðborgarsvæðinu.“ Push Play er gefin út hjá Dennis á Íslandi en hún mun einnig koma út í Bandaríkj- unum á næsta ári hjá hljóm- plötufyrirtækinu The Arena Rock Recording Co. Bjarni segir að sveitin hafi komist í samband við fyr- irtækið þegar eigandi fyr- irtækisins sá hljómsveitina spila á Airwaves árið 2003. „Hann varð svona hrifinn og eftir að hann heyrði plötuna ákvað hann að gefa hana út í Bandaríkjunum.“ Platan kom út árið 2004 og í kjölfarið var farið í tvær stíf- ar tónleikaferðir um Banda- ríkin. „Þetta er tiltölulega lít- ið fyrirtæki en var með Calla á sínum snærum sem kom meðal annars hingað á Air- waves um árið. Okkur líkar mjög vel við hvernig þeir hafa haldið á okkar málum og verðum þarna alla vega enn um sinn. Annars erum við að einbeita okkur að Íslandi þessa dagana og svo getur vel verið að platan komi bráðlega út í Eystrasaltslöndunum, þar er víst einhver áhugi.“ Tónlist | Worm is Green spilar á NASA kl. 21.30 á Iceland Airwaves í kvöld Fágað rafpopp Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Worm is Green sendi á dögunum frá sér plötuna Push Play.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.