Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
UM helgina verða tvennir tónleikar
á Tónlistardögum Dómkirkjunnar.
Í dag kl. 17.00 mun Guðný Ein-
arsdóttir leika fjölbreytta
barokktónlist á orgel Dóm-
kirkjunnar og auk þess
Tokkötu eftir Jón Nordal.
Guðný lauk kantorsprófi
hér á landi þar sem hún
lærði á orgel hjá Marteini
H. Friðrikssyni og lýkur
framhaldsnámi í kirkju-
tónlist við Tónlistarháskól-
ann í Kaupmannahöfn í vor.
Tónleikar Barna- og
unglingakórs Dómkirkjunnar
Barna- og unglingakór Dómkirkj-
unnar, sem nú telur á milli 50 og 60
börn, heldur tónleika í kirkjunni á
morgun kl. 17. Kórinn var stofnaður
vorið 2001 og var því í haust að hefja
sitt fimmta starfsár. Kórinn æfir
tvisvar í viku og hefur komið fram
við ýmis tækifæri innan og utan
kirkjunnar og jafnan haldið tónleika
á Tónlistardögum Dómkirkjunnar.
Eldri kórinn fór í maí síðast-
liðnum til Svíþjóðar á norrænt
barnakóramót og tók þar þátt í að
frumflytja nýtt verk í Dómkirkjunni
í Vesterås ásamt fjölda
sænskra kórbarna. Var sú
vinna afskaplega spennandi
og skemmtileg, að dómi
kórsins, og vaknaði þar
löngun til að fá eigið verk til
að vinna með. Var því leitað
til nýútskrifaðs tónskálds,
Þóru Marteinsdóttur, og
henni falið að semja kór-
verk til að flytja á Tónlist-
ardögunum. Þóra valdi ljóð
Steingríms Thorsteinssonar Nótt og
mun Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
leika með á selló. Á viðamikilli efnis-
skrá kórsins er m.a. að finna verk
eftir Bob Chilcott og einnig mun
Margrét Kristín Blöndal syngja eitt
lag með kórnum, en það skal tekið
fram að bæði Ólöf Sesselja og
Magga Stína eru mæður stúlkna í
kórnum.
Stjórnandi kórsins er Kristín
Valsdóttir og meðleikari Marteinn
H. Friðriksson.
Kórsöngur og orgel
í Dómkirkjunni
Barna- og unglingakór Dómkirkjunnar heldur tónleika kl. 17 á morgun.
Guðný Einarsdóttir
LJÓSMYNDARINN Jirí Hroník
opnar aðra einkasýningu sína hér-
lendis á Sólon í dag og stendur hún
til 19. nóvember.
Hroník á
Sólon
www.kringlukrain.is sími 568 0878
Hljómsveitin Karma
í kvöld
Stóra svið
Salka Valka
Í kvöld kl. 20 Rauð kort
Su 30/10 kl. 20 Græn kort Fi 3/11 kl. 20 Blá kort
Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20
Woyzeck
Í samstarfi við Vesturport og Barbican Center
Fi 27/10 kl.20 Forsýning UPPSELT
Fö 28/10 kl. 20 Frumsýning UPPSELT
Lau 29/10 kl. 20 Gul kort Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort
Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort
Híbýli vindanna
Su 23/10 kl. 20 Siðasta sýning
Kalli á þakinu
Su 23/10 kl. 14 UPPSELT
Su 30/10 kl. 14 UPPSELT Su 6/11 kl. 14
Nýja svið/Littla svið
Lífsins tré
Fi 27/10 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Fö 28/10 kl. 20 UPPSELT Fi 3/11 kl. 20 UPPSELT
Fö 4/11 kl. 20 Lau 5/11 kl. 20
Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Su 23/10 kl. 20 UPPSELT Þr 25/10 kl. 20 UPPSELT
Lau 29/10 kl.20 UPPSELT Su 30/10 KL. 20 UPPSELT
Su 6/11 kl. 20 AUKASÝNING
Su 13/11 kl. 20 AUKASÝING
Manntafl
Í kvöld kl. 20 Lau 12/11 kl. 20:00
Forðist okkur
Eftir Hugleik Dagsson. Nemendaleikhúsið í sam-
vinnu við leikhópinn CommonNonsense.
Aðeins sýnt í október
Í kvöld kl. 20 UPPSELT Lau 29/10 kl. 18
Lau 29/10 kl. 20 Su 30/10 kl. 20
Má 31/10 kl. 20
TVENNUTILBOÐ
Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré
fæst sérstakur afsláttur
12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
15. SÝN. FÖS. 04. NÓV. kl. 20
16. SÝN. LAU. 05. NÓV. kl. 20
17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20
18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20
19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
ef t i r
25 ára
og yngri:
50%
afsláttur
af miða-
verði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning
4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning
12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning
Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess.
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup kl. 20
Sun 23. okt 3. kortasýn UPPSELT
Fim 27. okt 4. kortasýn UPPSELT
Fös 28. okt 5. kortasýn UPPSELT
Lau 29. okt 6. kortasýn UPPSELT
sun 30. okt AUKASÝNING
Fös 4. nóv UPPSELT
Lau 5. nóv UPPSELT
Lau 5. nóv kl. 23.30 AUKASÝNING
Síðustu
dagar korta-
sölunnar!
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Lau. 22. október kl. 20
Fös. 28. október kl. 20
Lau. 5. nóvember kl. 20
Sýningum fer fækkandi - Geisladiskurinn er kominn!
eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN
- DV
Í dag kl. 15 Annie; Sólveig
Sun. 30/10 kl. 14 Annie; Thelma Lind
Fim. 3/11 kl. 19 Annie; Lilja Björk
Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá
kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI
www.annie.is • www.midi.is
Síðustu sýningar
Frábær fjölskylduskemmtun!
- Fréttablaðið
fj l l t
r tt l i
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR
Í OKTÓBER OG NÓVEMBER
SALA MIÐA Á SÝNINGAR Í DESEMBER Á
WWW.MIDI.IS OG HJÁ IÐNÓ Í SÍMA: 562 9700
SÝNT Í IÐNÓ KL. 20