Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MENNING Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Næturvaktina eftir Kirino Natsuo í íslenskri þýðingu Jóns Halls Stef- ánssonar. Aðalsöguhetj- an er ung kona sem búsett er í úthverfi Tókíó og slysast til þess að drepa eig- inmann sinn í bræðiskasti. Til að losna við líkið leitar hún að- stoðar hjá þrem- ur konum sem starfa með henni á næturvöktum í skyndiréttaverk- smiðju. Framundan er ófyrirsjáanleg atburðarás þar sem konurnar fjórar, óreyndar en kaldrifjaðar, leita allra leiða til að koma sér úr snöru lögregl- unnar. Í bókinni er skyggnst inn í grimm- úðlegan glæpaheim Tókíóborgar og dregin upp áhrifarík mynd af hinu þverstæðukennda japanska sam- félagi. Næturvaktin hlaut meðal annars verðlaun sem besta glæpasagan og besta skáldsagan í Japan 2003. Hún hefur verið þýdd á fjölda tungumála, auk þess sem hún var nýlega kvik- mynduð. Bookwell í Finnlandi prentaði og Ásta S. Guðbjartsdóttir hannaði kápu. leiðbeinandi verð kr. 4.280. Spennusaga Út er komið myndskreytt ritverk um sögu Verzlunarskóla Íslands 1905– 2005. Höfundar bókarinnar eru Lýður Björnsson sagn- fræðingur og Sig- rún Sigurðardóttir menningarfræð- ingur. Ritstjóri bókarinnar er Jón Karl Helgason. Höfundarnir tveir nálgast viðfangs- efnið úr sinni átt- inni hvor svo að úr verður nýstárlegt sagnfræðiverk þar sem saga skólans fléttast saman við sögu landsins og þá einkum sögu ungs fólks á Íslandi á 20. öld. Auk þess fá raddir fjölda einstaklinga sem komið hafa við sögu skólans, bæði nemenda, kennara og stjórnar- manna, að hljóma. Í bókinni eru auk þess yfir 500 myndir sem fela í sér heilmikla frásögn og varpa nýju ljósi á sögu skólans. Katrín Elvarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir eru myndarit- stjórar bókarinnar. Bókin er 286 bls. í stóru broti, til sölu í Verzlunarskóla Íslands og í verslunum Pennans-Eymundssonar. Saga Verslunar- skóla Íslands BUBBI Morthens og Robert Jack- son fagna hér útgáfu bókarinnar Storlax, enskri þýðingu bókarinnar Djúpríkisins sem kom út fyrir jólin í fyrra, í veiðiversluninni Farlows í London. Viðstaddur var aragrúi fréttafólks og fólk úr heimi lax- veiðinnar, sem hlýddi á söguna af því hvernig samstarf Roberts og Bubba um bókina var tilkomið, en þeir kynntust við laxveiðar í Hofsá þar sem hugmyndin að bókinni varð til. Bókin kemur út hjá barna- bókaútgáfunni Meadowside Books í Bretlandi. Stórlaxi fagnað flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergiðFréttir í tölvupósti Skólavörðustíg 21 sími 552 2419 Hátíð í bæ Ný sending komin Mikið úrval af skrautmunum, kommóðum, skápum, langborðum og skattholum Verið velkomin Ný málverk eftir Sjöfn Har. Kynning á verkum skosku listakonunnar Ishbel Macdonald. Silkiþrykk, myndefni: náttúrufegurð norður-Skotlands og fuglalíf. il i , f i: f l f l líf. Opið þri. - fös. frá kl. 12-18 lau. 12-16. Bútasaumur Antik silki og annað úrvals silki fyrir bútasaum Shanko silki Skólavörðustíg 22c • 101 Reykjavík • Sími 551 0661 www.shankosilk.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.