Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 22.10.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hjól lífsins halda áfram að snúast, ef maður fyrirgefur óvini sínum. Mikilvæg augnablik hafa ekki endilega dýrlega umgjörð. Þýðingarmiklar ákvarðanir eru allt eins teknar þegar maður fer út með ruslið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Gerðu þér mat úr aðstæðum. Auðvitað eru þær ekki upp á það besta, en þær batna ekki þótt þú bíðir eftir því. Besti tíminn til þess að taka af skarið er núna, eins og alltaf. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn kemur mjög miklu í verk, ekki síst vegna þess að hann neitar að stoppa. Hann fær góðar fréttir sem hann á að deila með öðrum. Haltu því neikvæða fyrir þig, það gerir engum gott. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn fær að sjálfsögðu athygli með því að láta hafa mikið fyrir sér, en það leiðir ekki endilega til öryggis og ástar sem endist. Láttu fara vel um þig, svo öðrum líði vel með þér. Vertu eins og þægilegar gallabuxur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið elskar að vera í sviðsljósinu en græðir mest á því þessa dagana að láta lítið á sér bera. Nafnlaus gjöf eykur á þroska þinn sem manneskju. Því meiri sem þú ert, því meiri er blessunin. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan fær tækifæri af því tagi sem kemur bankareikningnum vel. En vel að merkja, ef þú heldur að þú munir ekki njóta vinnunnar áttu að sleppa henni. Þú verður í sviðsljósinu í kvöld, en hefur sem betur fer ekki tíma til að stressast upp. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Aðstæður eru góðar til þess að rugla saman reytum. Það er voginni auðvelt, því ef hún elskar einhvern vill hún gefa honum allt. Gættu þess að láta engan misnota þennan eiginleika. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er tvennt ólíkt að segja hvað maður vill og fara eftir því. Það sem upp á vant- ar er ástríða. Sporðdrekann skortir ekki ástríðu, en nærvera dauðyflanna útvatn- ar hana, ef svo má segja. Settu allt í botn í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn er á kafi í verkefnum sem öðrum þykja ómerkileg, en viðbrögð himintunglanna eru velþóknun. Sá hlær best sem síðast hlær. Þú færð tækifæri til þess að skara verulega fram úr á þínu sviði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að lifa lífinu í botn hefur ekki sömu merkingu fyrir þér og ástvinum þínum. Sættu þig við hvernig aðrir skemmta sér og lyftu þér upp líka. Þú gætir átt þínar bestu stundir með bók í hendi! Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það má alltaf horfa á hlutina í nýju ljósi og einmitt í því liggur styrkur þinn. Þú sérð vandamálin á allt annan hátt en aðrir og kemur líka með lausnir. Hópur fólks fyllist krafti og von fyrir tilstilli þitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn á ekki að vanmeta þörfina fyr- ir að hlaða batteríin. Það getur ráðið úr- slitum fyrir alla vinnuvikuna. Þú ert ein- staklega skapandi í dag. Einhleypir finna ástina eftir langvarandi þurrkatíð, eða þannig. Stjörnuspá Holiday Mathis Á síðasta degi vogarinnar eigum við að hugsa fallega til þeirra sem létta okkur lífið, ekki bara maka eða ástvina, heldur þeirra sem maður reiðir sig á dags dag- lega, eins og til dæmis kassastarfsfólks í verslunum eða blaðberans. Við erum öll í sama liðinu (manneskjur) og getum allt- af létt undir með öðrum. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 klettaveggur, 8 launung, 9 auðugur, 10 úrskurð, 11 vísa, 13 mannsnafn, 15 baug, 18 stefnan, 21 blóm, 22 vonda, 23 steins, 24 mik- ill þjófur. Lóðrétt | 2 drekka, 3 suða, 4 brjósta, 5 vind- hviðan, 6 fyrirtæki, 7 tölustafur, 12 ætt, 14 megna, 15 hljóðfæri, 16 spríklinu, 17 þyngdarein- ing, 18 kærleikurinn, 19 ámu, 20 tæp. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 björk, 4 þjaka, 7 gadds, 8 ótækt, 9 tef, 11 ræða, 13 bana, 14 lægir, 15 mont, 17 átak, 20 fat, 22 lenda, 23 Júðar, 24 Iðunn, 25 nauti. Lóðrétt: 1 bugur, 2 önduð, 3 kost, 4 þjóf, 5 afæta, 6 aftra, 10 eggja, 12 alt, 13 brá, 15 mælgi, 16 nunnu, 18 tuðru, 19 korði, 20 fann, 21 tjón.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Dillon | Brain Police, Deep Jimmy við, drottningin sér um restina. Hamrar, Ísafirði | Tónleikar í anda Sig- urveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi kl. 14. Afkomendur söngvaranna, þau Ingi- björg Aldís Ólafsdóttir sópran og Stefán Helgi Stefánsson tenór flytja innlenda og erlenda tónlist. Kynnir er Ólafur B. Ólafs- son. Undirleik annast Ólafur Vignir Al- bertsson. Selfosskirkja | Kammertónleikar kl. 17 í Selfosskirkju. Flytjendur eru Hlín Péturs- dóttir sópran, Eydís Franzdóttir óbó, Bryn- dís Pálsdóttir fiðla, Herdís Jónsdóttir lág- fiðla og Bryndís Björgvinsdóttir selló. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Cotton+1, SKE, The Heavycoats og Jan Mayen spila í tilefni Iceland Airwaves- hátíðarinnar. Ókeypis er inn. Dómkirkjan | Guðný Einarsdóttir orgelleik- ari. Kl. 17. Iðnó | Óperettan Gestur – Síðasta kvöld- máltíðin frumsýnd. Kl. 16. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. okt. Aurum | Harpa Einarsdóttir sýnir málverk til 28. okt. Bananananas | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington– eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðsfróðleikur í Húsinu á Eyr- arbakka. Opið um helgar frá 14 til 17. Til nóvemberloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl ,„The tuktuk (a journey)“, til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arn- arsson til 6. nóv. Gallerí BOX | Elín Hansdóttir til 22. okt. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. okt. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson til 23. okt. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reyrs. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á bókasafni Há- skólans á Akureyri til 2. nóv. Hrafnista í Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir gler- listamenn. Til 30. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boulter til 22. okt. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. Sjá www.o- ligjohannsson.com. Ketilhúsið, Akureyri | Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sigurðardóttir og Morten Tillitz. Til 30.10. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til 6. nóv. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960, frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sig- urjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Fram í miðjan nóv- ember. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson. Stefán Jónsson. Verk Harðar Ágústssonar (1922–2005). Verkin á sýningunni eru öll úr eigu Safns. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Skaftfell | Sigurður K. Árnason. Til októ- berloka. Suðsuðvestur | Jón Sæmundur – Ferða- lok. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn- ir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili til 23. okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungs- heimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Bækur Penninn Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar | Sudoku-áskorun stendur yfir. Þátttökublöð með einni Sudoku-gátu liggja frami í verslunum til 26. október og verður dregið úr réttum lausnum 1. nóv- ember. Söfn Bókasafn Kópavogs | Til sýnis eru rúss- neskir munir, myndir, leyniskjöl o.fl. Rúss- neskar bækur, m.a. listaverkabækur, til út- láns. Rússneskar kvikmyndir sýndar daglega til 25. okt. Safnið er móðursafn rússneskra bókmennta á Íslandi. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík. Stendur til 1. des. Veitingahús Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót með André Bachmann leikur kl. 21–23.30. Skemmtanir Cafe Catalina | Skagfirðingurinn Hörður G. Ólafsson spilar. Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla helgina. Kringlukráin | Hljómsveitinni KARMA með dansleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.