Réttur


Réttur - 01.02.1917, Síða 4

Réttur - 01.02.1917, Síða 4
6 Réttur Merkur maður, sem kyntist H. George um þetta leyti, segir um liann: »H. George var ákaflega skýr og skynsamur ungling- ur; jafnan í viðræðum og stælum við aðra. Oft leitaði hann til mín, þegar hann þurfti að fá fullyrðingar sínar viðurkendar, hvort heldur var um söguleg efni eða póli- tík að ræða.« þannig jókst honum ýmiskonar fróðleikur og leikni í að bera fram hugsanir sínar skipulega. Eitt sinn skifti liann snarplega orðum við yfirmann prent- smiðjunnar, og fór eftir það tafarlaust úr vinnunni. — Til gamans og greiningar set eg hér brot úr lýs- ingu H. Georges af sjálfum sér, þegar hann var 18 ára. Kveðst hann vera: »Einlægur, alúðlegur, huglátssamur °g ffyggur í ást og viðbúð. Vinfastur og jafnan reiðu- búinn að bera í bætifláka fyrir þá, en verð þó stundum ósáttur við þá. Kýs vinina úr flokki hæverskra og ment- aðra áhugamanna. Forðast heimskingja. Sólginn í að feróast. Útþráin óþrotleg og löngunin til þess að kynn- ast heiminum. Fljótur að reiðast, en erfi eigi lengi við neinn, nema að misboðið sé ákaflega og móðgunin end- urtekin. — Hugsa djarft og frumlega um ýms efni, en eigi rökfast, né í fullu samhengi. — Vel fær um að mæta erfiðleikum, sigrast á tálmunum, þola þrautir, gjalda á- reitni, standa fast við skoðanirnar og verja réttindin til hins ýtrasta. — Leita peninga sem meðals en eigi mark- miðs. — Venjulega dulur á tilfinningum, hugsunum og áformum. Gæti lengi skapsmuna, þó að í brjósti brenni, en þrútni það og opnist, blossa þeir af kappi. Fremur seinn til, en fylgi málum fram af miklu afli, þegar þau hafa einu sinni snert og vakið áhugann. Hefi algert vald á tilfinningunum í háska og mann- raunum og fulla athugun til þess að framkvæma tafar- laust það, sem við á. — — þó að eg sé ennþá ungur, trúi eg fastlega á mátt minn og eiginleika, til þess að standast hvað sem að höndgm ber, En það á nú fram- tíðin að sýna,<
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.