Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 10

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 10
12 Réttur meira úr henni, svo að George snerist að því af kappi, og var hálft annað ár með bókina. Hann vandaði mjög samningu bókarinnar, lét vini sína gagnrýna jafnóðum og hann reit, umskrifaði hana oft og fágaði. Stundum lá við borð að hann brysti þrek við starfið, af því verk- efnið var svo marghliða, og eigi síður sökum fjárskorts. Einu sinni þurfti hann að veðsetja úrið sitt. »Nóttina, sem eg lauk við bókina,« segir hann, »fanst mér að eg vera búinn að ávaxta það pund, sem mér var trúað fyrir, og eg var ánægðari og innilega þakk- látari, heldur en þó að öll riki jarðarinnar hefðu lotið mér. Eg var einsamall í skrifstofu minni, þegar seinasta síðan var búin — þá varpaði eg mér á kné og grét eins og bam. það, sem eftir var að gera, fól eg guði.« — — Sagt er að útgáfurétturinn að »Paradísarmissi« Miltons hafi verið seldur fyrir 90 kr.. Líkum viðtökum átti »Framför og fátækt« að mæta. Ýmsir útgefendur í New-York vísuðu henni á bug. Loks varð einn vinur Georges til þess, sem átti prentsmiðju, að taka að sér útgáfuna, en George var sjálfur að setja fyrri hluta bók- arinnar. Fyrsta útgáfan var 500 eintök! — Heima í Kaliforníu var bókinni tekið með kulda og fyrirlitningu. En fyrstu ummælin, sem George fékk frá heimsfrægum manni, vóru þessi þakkarorð Gladstones, 11. nóvember 1879: »Beztu þakkir fyrir hið ágæta eintak af bók yðar, sem eg er nú að lesa. Ekkert úrlausnarefni er vert meiri og dyggilegri rannsóknar, en jarðeignarmálið, bæði hér á landi og annarstaðar, og eg hefi mjög miklar mætur á sérhverri leiðbeining, sem þér getið gefið um það at- riði.« — Sala bókarinnar gekk fremur stirðlega fyrsta árið, og alt virtist anda á móti henni. Fyrirhöfnin var geysimikil, og George beið dómanna með mikilli ó- þreyju og eftirvæntingu. — Nú var hann orðinn heilsu- bilaður, þjáðist af gallveiki. — En eigi leið á löngu að bókin færi að vekja athygli um allan hinn mentaða heim. Fyrst var hún þýdd á þýzku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.