Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 11

Réttur - 01.02.1917, Side 11
13 Henry George H. George flutti til New-York 1880, að hvötum vinar síns. Pá var hann jafntómlientur og fátækasti innflytjandi. Fékst hann þar við ýmislegt, tók nokkurn þátt í póli- tísku baráttunni. Tollmálin voru þá efst á dagskrá. Lýð- valdssinnar fengu hann til að tala opinberlega um mál- ið. En hann lagði aðeins til að allar tollbúðir og tollar væru úr gildi feldir, en fríverzlun sett á laggirnar. Og þá báðu flokksforingjarnir hann að tala aldrei framar opinberlega. En liann tók að ferðast um og halda fyrir- lestra í ýinsum borgum um jarðeignarmálið. Var honum aftur lekið með fögnuði í San Fransisko, því alkunnugt var að bók hans var þegar farin að vinna sér heims- frægð. Bókin var gefin út af ýmsum og dreift um land- ið (auðmaður einn keypti 1000 eintök til þess að setja í bókasöfnin). —. Fyrsta Georgistafélagið um jarðeignar- málið var stofnað í Kaliforníu 1877. Mjög var það fá- ment, svo að H. George gat þess um fyrstu ræðu sína þar, að hún væri rödd hrópandans í eyðimörkinni, sem þó boðaði dagskomu, hvérnig sem óvit og eigingirni berðist á móti því. — — Árið 1887 ferðaðist H. George með konu sinni, samkvæmt boði, til írlands og Englands — ferðin kost- uð af öðrum. Var þá æsing mikil í írska jarðeignarmál- inu. (Eigendur jarðanna eru aðalsmenn búsettir á Eng- landi.) F*egar H. George talaði í fyrsta sinn í Dublin, átti næstum að gera út af við hann með gangi og gleði- látum. I London hitti H. George heimspekinginn Herbert Spencer. Töluðu þeir um írska málið og hugðist George að finna þar fyrir öflugan málsvara bændanna, því hann hafði séð þau ummæli í einni bók Spencers, »að rétt- lætið heimilaði alls eigi einstaklingseignarrétt á jörð o. s. frv. En þegar hann fylgdi fram máli írsku bændanna varð H. Spencer alveg uppvægur og fylgdi máli jarð- eigenda. Slitu þeir brátt talinu, eftir að George hafði að- eins bent honum á mótsagnir hans. Fyrirlestra hélt hann í London, og ræður í fjölmennu kveðjugildi þar — og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.