Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 13

Réttur - 01.02.1917, Page 13
15 Henry George þegar föstum tökum á áheyrendunum og undir lok ræð- unnar varpaði hann því fram, »að engin hjálpsemi né góðgerðir gæti bjargað fátæklingunum út úr skítugu eymdarholunum í úthverfum borgarinnar, það gerði að- eins réttlætið". Laust þá upp fagnaðarópum. En ein rödd spurði: »Hver hefir komið fátæklingunum í heim- inn?« »það gerði guð almáttugur!« hrópaði H. Oeorge svo kröftuglega, að það þaut eins og rafmagnsbylgja um áheyrendurna, »og hver dirfist að útrýma og sporna við þeim, sem guð hefir í heiminn borið?« þessi ræða varpaði eldneistanum í púðrið. Flest blöðin í Bretlandi báru þess Ijósast vott. H. Oeorge hélt marg- ar samkomur í Skotlandi, og stofnaði félag í Glasgow um jarðeignarmálið, með nálega 2000 manns. Síðast talaði hann í Oxford. Prófessorar háskólans og stúdentar af lávarðaættum tóku stirðlega erindi hans, og gerðu stundum hark, svo að fyrirlesarinn hlaut að stöðva tnál sitt. Marshall kennari í þjóðmegunarfræði mælti, að niðurstöður H. Oeorge væri einkisvirði, því að hið nýja, sem hann flytti, væri ósatt og það, sem rétt virtist, væri gamalt. En H. Oeorge svaraði einungjs, að »Framförog fátækt« flytti ef til vildi fá ný sannindi, því hún væri grundvölluð á sannleikanum, en hann væri auðvitað eigi nýr — hefði i eðli sínu gilt frá upphafi og mundi var- anlegur framvegis. En ágreiningsefnin fjarlægðu þá hvern frá öðrum. Og H. Oeorge skildist við háskólabæinn fræga með litlum kærleik. Ferðaðist um Bretland í 4 mánuði og hélt síðan heim. — Mentamennirnir og hærri stéttirnar í New-York, sem fyrir ári síðan fögnuðu hon- um með veizlum, létust nú eigi sjá hann. — Litlu síðar fór hann þriðju fyrirlestraferðina til Bretlands. Árin 1884-86 samdi H. George eitt helzta rit sitt, og hið þriðja í röðinni, bókina: »Verndarstefna eða frí- verzlun«. Verkamannasambandið í New-York skoraði á H. George, að gefa kost á sér til borgarstjóra, við kosn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.