Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 16

Réttur - 01.02.1917, Side 16
18 Rétiur að bækur hans og kenningar höfðu vakið þar miklar hreyfingar. Árið eftir tókst George þangað ferð á hend- ur, ásamt konu sinni, þvi að nú orðið gat hann ekkert farið, nema að hún væri með, til aðstoðar honum. Kall- aði hann það í gamni brúðkaupsferð þeirra. Kona hans var fædd í Sidney í Ástralíu. Leið þeirra lá um San Fransisko. Var þeim tekið þar með opnum örmum og fagnaðarlátum, og húsfyllir í hvert sinn er hann talaði, svo að George varð klökkur, er hann bar það í hug- anum saman við fyrstu samkomur sínar þar yfir hálf- auðum bekkjum. Fyrirlestrarferð hans um Ástralíu var sannkölluð sigur- för. í hálfan fjórða mánuð hélt hann fyrirlestur á hverj- um degi, menn söfnuðust að honum og hyltu skoðanir hans. Virtist honum þær hvergi háfa náð eins miklu gengi og sagði því, að »Ástralía ætti að vera fyrirmynd heimsins í jarðeignar eða landsskattsmálinu«. Á heimleiðinni fóru þau hjónin gegnum Rauðahafið og Miðjarðarhaf til New-Yórk, og höfðu þá ferðast um- hverfis jörðina. Um þessar mundir hafði Leo páfi XIII. sent bréf til allra biskupa, munka og kennimanna katólsku kirkjunnar um kenningar H. Georges, þar sem ráðist var á þær ó- þyrmilega. En George svaraði því í hinum ágæta og skýra ritlingi sínum (»The Condition of Labour«), er þýtt var á ítölsku ogafhent páfanum. En »hans heilagleiki« lét ekkert til sín heyra um málið framar. Annað flugrit skrifaði George á móti H. Spencer, er þá var sjálfur tekinfi að rífa niður fyrri kenningar sínar um afnotaréttinn til jarðarinnar. Ritið heitir: Ruglaður heimspekingur*. Síðasta bók H. George, er hann vann mikið að, en fékk þó eigi lokið, heitir »Pjóðfélags-búvísindi« (»The Science of Political Econoniy«). Pessi bók átti að skýra hinar einstöku greinar þj^ðmegunarfræðinnar, vera stór og yfirgripsmikil. Og George hætti störfum við blaðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.