Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 18

Réttur - 01.02.1917, Page 18
20 Réttur menningsálitið né heiður í sinn garð. Vinur hans spurði hvort, hann væri ekki hamingjusamur af því aðhafavak- ið þá hreyfingu, sem bærist um allan heim. »Jú,« sagði Oeorge, »borgarstjóraframboð mitt í Néw-York sýnir samherjum mínum, að málefni okkar er á sigurbraut.c Hann hafði misskilið. Vinur hans spurði um ánægju hans fyrir sjálfan sig, en George hugsaði aðeins um málefnið. Framsókn þess lá honum þyngst á hjarta. — Smámsaman fór að bera á heilsubrest hjá honum og þolleysi til starfa og kona hans aftraði honum frá þeim eftir mætti. En hann kvaðst sízt vilja að hún dæi á und- an sér, því hún yrði að heyra hvað sagt yrði um sig og málefni sitt að sér látnum. »Því sannindi þess munu betur koma í Ijós og verða viðurkend eftir dauða minn.« Haustið 1897 var enn ráðgert að Oeorge byði sig fram við borgarstjórakosningarnar. Sjálfur var hann treg- ur, kaus heldur næði við ritstörfin, og læknirinn aðvar- aði hann. En samherjar hans og málefnið, sem svo mjög var deilt um og barist í borginni, urðu yfirsterkari og hann gaf kost á sér. »Þó það kosti líf mitt, mundi það kenningum mínum meiri sigur en það, sem eggæti framkvæmt hér eftir og betra hlutskifti get eg eigi kos- ið mér en að deyja fyrir þær.« Og kona hans var jafn ákveðin: Á fyrri árum gerði eg það, sem mér var unt, til að hjálpa manni mínum við starf hans, og stóð aldrei á nióti því, sem hann hugði helgustu skyldu sína. Ennþá mundi eg fremur hughreysta hann til þess; hann verður að lifa eftir sínum kröfum, og fórna öllu, sem skyldutilfinning hans býður honum.« Nú voru liðin 11 ár frá því George tók þátt í borgar- stjórakosningabaráttu. Þau ár hafði hann barist fyrir að glæða trú manna á betra skipulagi og þjóðlífi. Alstaðar fylgdu menn kosningaglímunni með mikilli eftirvæntingu. Sjálfur hafði hann sama kjark og mælskuhljóm, eins og áður. Purfti líka að halda 4 — 5 ræður á hverju kveldi í 3 vikur. Og það fór með þrekið. Fimm dögum fyrir kosn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.