Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 23

Réttur - 01.02.1917, Side 23
Skattamal 25 3. Hann má ekki hindra framleiðsluna nema sem allra minnst. 4. Hann má ekki hafa siðspillandi áhrif með því að freista manna til að fara í kringum lögin til þess að komast hjá að gjalda hann. Hvernig uppfylla tollarnir þessi skilyrði? Við skulum nú athuga það og byrja á aðflutnings- gjaidinu. 1. Kemur aðflutningsgjaidið réttlátlega niður? Flestir munu játa, að sú tilhögun á skattgreiðslu sé réttlát og eðlileg, að sá, sem er þann veg sett- ur í þjóðfélaginu, að hann hefir mikið fé til um- ráða eða miklar tekjur, greiði meiri skatt en fá- tæklingurinn, sem hefir með naumindum lífsnauð- synjar sínar. Með öðrum orðum: að menn greiði skattana sem mest eptir efnurn og ástæðunú Með því að leggja toll á aðflutta vöru, fer því allfjarri, að þeirrar reglu sé gætt, því að þá er gjaldið lagt' á útgjöld (eyðslu) en ekki á tekjur. Dæmi: Fátækur barnamaður, bóndi í sveit eða daglaunamaður í kaupstað, þarf eins mikið eða meira til heimilis síns eins og efnaður bóndi barn- laus eða ríkur kaupniaður eða hálaunaður embætt- ismaður. Hann verður því að gjalda eins mikinn toll og hinir eða meiri. Ef hann gjörir það eigi, er það af þeim ástæðum, að hann verður fyrir fá- tæktar sakir að neita sér um öll lífsþægindi og jafnvel ýmsar nauðsynjar. þetta er ranglátt, því að þeir, sem njóta þjóðar- auðsins, eiga að bera þjóðarútgjöldin. 2- Er innheimta aðflutningsgjaldsins einföld og ódýr? Og leggst það beint á gjaldendur? Þessum spurningum verður að svara neitandi. Dæmi: Heildsali í Reykjavík kaupir birgðir af tollskyldum vörum og greiðir toll af þeim. Hann selur vörumar smásöluverzlunum. Hann leggur á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.