Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 26

Réttur - 01.02.1917, Page 26
28 Rdttur flutningsgjaldið. Hér eru kaupmenn og heildsalar (innlendir) milliliðir, sem gjöra innheimtuna mikið dýrari. 3. Hindrar ekki útflutningsgjaldið framleiðsluna? Jú, því að það dregur úr hvötinni til að fram- leiða sem mest, þar sem ábati framleiðandans minkar. í öðru lagi á þann hátt, að innlenda varan lækk- ar í verði, svo að framleiðandi þarf meira en áður af innlendri vöru fyrir jafnmikið af útlendri vöru, en það er í sjálfu sér sama og að útlenda varan hækki, og er áður sýnt (þar sem rætt var um toll á aðfluttri vöru), að það hindrar framleiósluna. 4. Hefir útflutningsgjaldið ekki siðspillandi áhrif? Ekki mun bera á því; óhægra að komast undan því en aðflutningsgjaldinu. Útflutningsgjaldið uppfyllir þannig aðeins eitt skilyrði af fjórum. Stríðsskatturinn er í raun og veru ekkert annað en út- flutningsgjald, og því sama um það að segja. Var þó sízt ástæða til að láta kaupmenn sleppa við stríðsskatt, þvi að það eru einmitt þeir, sem mest hafa auðgast vegna stríðsins (sbr. grein Jónasar Jónssonar: »Verð- hækkun kaupmanna í ágúst 1914«, í 2. hepti af »Tíma- riti kaupíélaga og samvinnufélaga« 1915). Á því, sem hér er sýnt að framan, sést, að tollar á aðflúttum vörum uppfylla ekkert af þeim meginskilyrðum, sem skattar þurfa að uppfyila, og tollar á útfluttum vör- um aðeins eitt skilyrði af fjórum. Tollarnir eru því óhæfir skattar.. I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.