Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 28

Réttur - 01.02.1917, Side 28
30 Rétfnr vald. Þetta er ekki rétt. Auðvald heíir verið hér til á öllum tímum þjóðarinnar, það sýnir sagan. Þarf eigi nema að minna á höfðingja Sturlungaaldarinnar og ein- okunarverzlunina. Nú sem stendur virðist auðvaldinu vera að vaxa fiskur um hrygg. Kaupmannastéttin erorð- in voldug stétt, embættismannastéttin einnig (auðvitað er um lítinn auð að ræða hjá flestum embættismönnum, en hagsmunir þejrra og kaupmanna fara saman í skatta- málum). Botnvörpuútgjörðarmenn renna upp eins og fíflar í túni, og fasteignasalar og ýmsir þess háttar gróða- brallsmenn eru óðum að skjóta upp kollunum. Og þá má ekki gleyma steinolíufélaginu! Pessir menn hafa gjört sér það Ijóst, að toilstefnan er skilyrði fyrir því, að gróði þeirra geti orðið sem mestur á kostnað alþýðu, því að eins og áður er sýnt, gjalda þeir eigi meira aðflutningsgjald en fátæklingarnir, og sleppa alveg við útflutningsgjaldið. Pessir menn hafa miklu betri skilyrði en alþýða til að kynna sér allt það, sem gjörist hjá öðrum þjóðum í skattamálum, og sjá því betur, hve þýðingarmikil þau mál eru. Meðan alþýða er æst upp með sambandsmálinu, stjórnarskrármálinu, kven- réttindamálinu, vínbannsmálinu og ýmsum fleiri stórmál- um, svo að hún kemur naumast auga á þétta mál, seni er þó mesta stórmálið, koma þessir menn sinni stefnu, tollstefnunni, að í kyrrþey hjá löggjöfum þjóðarinnar, og alþýða veitir því varla eptirtekt, þó að hún þurfi að greiða háan skatt af öllum eða flestum nauðsynjum sín- um. Sé eigi tekið hér í taumana, er ekkert líklegra en að allir skattar verði innan skamms óbeinir skattar (það er þegar orðinn meiri hluti þeirra), og þá mætti alveg eins leggja nefskatt á menn (það er þegar orðið með prests- og kirkjugjöld). En það er engin hætta á, að nefskattar aukist til muna, því að þá myndu menn taka eptir því, hvað er að gjörast, en tilvera óréttlátu skattanna bygg- ist á sljóleika og tómlæti þeirra, sem verða að þola ó-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.