Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 32

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 32
J 34 Réttur bætið við, að útgefendurnir hafi »meðölin á reiðum hönd- um«, og að »iyfseðlarnir séu þrír«. Finnst yður nú sjálf- um, við nánari íhugun, að þetta vera ummæli, sem gætn- um og ráðvöndum vísindamanni sæmi? Mér sýnist að þau vera gáleysisleg, ef ekki annað verra. Pér segið — eins og yður sé gagnkunnugt um hugs- anir vorar og fyrirætlanir — að tímaritið ætli að »berj- ast« fyrir »þrem stefnum«. Sýnist yður nú — í alvöru — að það vera »bardaga«-blær á þessu litla sýnishorni rits- ins, sem þér hafið tekið til umræðu? Mér sýnist tæplega vera hægt að hitta á meira öfugmæli en þetta, því höf- undarnir hafa aðeins látið í Ijósi, að þeir vildu hefja um- ræður um verkefni, sem að sjálfsögðu hljóti að verða tekin til meðferðar í voru þjóðfélagi eins og öðrum, og nútíminn og viðburðir hans gefa sérstakt tilefni til að í- huga alvarlega og taka til meðferðar, ekki sem órök- studdar hugmyndagrillur draumsjúkra manna, heldur sem marg rætt og til hæfis lagt verkefni, prófað með reynslu annara þjóða. Allar þessar »stefnur« halda fyr eða síðar innreið sína til vor í einhverri mynd, og er alveg undir skafti og blaði komið á hvern hátt það verður, ef engar rólegar, leiðbeinandi eða skýrandi umræður verða áður en einhver flokkur eða stétt hefur æsta og einhliða »agitation« fyrir einhverri þeirra út af fyrir sig, sam- bandslaust við hinar aðrar og það ástand sem fyrir er. Það getur ekki verið með öllu óþarft að reyna að sam- þýða þessar »stefnur«, og hagnýta hið besta úr hverri þeirra, en það verður ekki gert án þess, að gagnrýna það ástand, sem nú er, og að hverju það stefnir. Vér höfum nú þegar fengið verkmannahreyfinguna með verk- föllum og stéttahatri. Mér sýnist nú að það væri alls ekki óþarft verk, ef hægt væri með góðum rökum og skynsamlegum umræðum, að sannfæra þjóðina um, að þessi aðferð ein út af fyrir sig læknar aldrei þau félags- mein, sem henni er ætlað að lækna, að það þarf víð- tækari og róttækari breytingar frá því sem er, að slíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.