Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 34

Réttur - 01.02.1917, Page 34
36 Réttur stefnu« muni hafa »hleypt tímaritinu af stokkunum*. — Þessar stefnur segið þér að séu bygðar á ritum þeirra Karl Marx og Henry George, sem séu þó hvert öðru andstæð og engin smáræði, sem á milli beri. F*að er nú engin smáræðis þekking og skilningur, sem þér, með þessum skýringum yðar og útlistunum, veitið þeim lesendum yðar, sem ekkert þekkja þessar stefnur áður, og þér vitið, að þeir eru margir hér á landi. Og mikið megum vér »Réttar«-menn vera yður þakklátir fyr- ir svona vísindalegan og nákvæman »leiðara« til skiln- ings á riti voru og þessum »stefnum«! Rað lítur samt svo út, sem þér ekki teljið aðra menn sósíalista en rétttrúaða lærisveina Karl Marx. Öðruvísi verða orð yðar ekki skilin. Og með hvaða rétti teljið þér höfundana í >;Rétti« til þeirra manna? Eins og nafnið »sósíalistar« nú er viðhaft, þá nær það yfir nær því óteljandi og mismunandi róttækar (radikalar) jafnaðarstefnur, alt frá níhílistunum rússnesku og komm- únistunum og syndikilistunum á Frakklandi, til vísinda- mannanna Krapotkins og Laveley, að meðtöldum verk- manna- og stéttafélögum, og jafnvel samvinnumönrium og Georgistum, því alt eru þetta jafnaðarstefnur, sem miða, eins og þér sjálfur viðurkennið, allar á sama mark- ið, meiri mannrétt, meira jafnrétti og réttlæti í félagslíf- inu, manna og þjóða á milli, enda nálgast þessar stefn- ur hver aðra óðum á síðustu tímum, til samvinnu um sameiginleg málefni. Rað er því fremur lítið og óákveð- ið sagt með því um einhvern mann, þótt sagt sé að hann sé »sósíalisti« eða »jafnaðarmaður«. Sem dæmi þess má nefna, að í hinum pólitísku deilum Dana, sem þér líklega þekkið eitthvað til, er talsverður greinarmun- ur gerður milli sósíalista og sósíal-demókrata, en blaðið »SociaI-Demokraten« er blað sósíalista í Danmörku. Ein af fullyrðingum yðar er það, að skoðanir og trú- arkreddur þessara flokka, sem þér gérið að umtalsefni, geri þá »einstrengingslega og óbilgjarna gagnvart annara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.