Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 36

Réttur - 01.02.1917, Page 36
38 Réttur vitið er altaf að finna ný lögmál, ný sannindi. í verkn- aði öllum (teknik) dettur engum í hug að mótmæla þessu. En mundu þá mannvitinu lokuð öll sund í hin- um félagslegu og siðlegu efnum, eða nær ekki þróunin til þeirra? Peim mönnum, sem stefna að einhverju framtíðarmarki, eftir föstum og gagnhugsuðum reglum, er ætíð brugðið um einstrengingsskap og óbilgirni, fyrst og fremst af þeim mönnum, sem enga grundvallaða lífsskoðun hafa, enga framtíðarhugsjón, er sé þeim meira virði en eigin augnabliks hagsmunir, auður eða völd, engar óskir eða vonic um betri eða fegurri lífsreglur en þær, sem fylgt hefir verið á umliðnum tímum, og hafa þvi sjálfir enga lífsreglu aðra en makk og daður (Kompromis) við allar stefnur og skoðanir, til þess að fleyta sér, og sínum persónulegu hugðar- og hagsmunamálum, sem léttast í gegnum boða og blindsker félagslífsins. Já, margir viður- kenna opinberlega þessa lífsreglu, mæla með henni, og gefa henni einskonar vísinda- og lífsreynslublæ með nafn- inu: »praktisk pólitik«. Sama ásökunin um einstrengingsskap og óbilgirni heyr- ist einnig frá hálfu yðar, stofulærðu háskólamannanna, af því þið eruð sjálfir einstrengingslegir, engu síður en hugsjónamennirnir. Munurinn er sá, að aðrir trúa á for- tíðina, hinir á framtíðina. Öðrum sýnist félagslífið vera storknað í þeim formum, sem það aldrei framar fái rask- ast úr, og þessum formum blanda þeir saman við hin náttúrlegu grundvallarlögmál mannlífsins. Hinir trúa á eilífa endurynging lífsformanna og mannvitsins, þeir vita að þær myndir þess, sem fyrir þá bera, þá stuttu stund, sem líf þeirra varir, eru aðeins augnabliks kvikmyndir, sem bráðlega víkja fyrir nýjum og fullkomnari myndum. Ekkert getur því verið jafn fráleitt og ranglátt sem það, að bera höfundum »Réttar« á brýn, að þeir þykist hafa fundið nokkur ævarandi og fullgild (absolut) sannindi í nokkru tilliti, Engum er Ijósara en þeim, að mennirnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.