Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 38

Réttur - 01.02.1917, Side 38
40 Réttur allra umbóta, allra framfara í öllum greinum. Því hvenær verður sagt, að nú hafi mannvitið sagt sitt síðasta orð um mannleg efni? Vér lítum svo á, að einmitt í þeim skoðunum og stefnum, sem ekki eru komin inn í fræða- kerfi skólanna eða hagstofanna, séu fólgnar allar fram- tíðarumbætur, og að án þeirra yrðu öll fræðakerfi skól: anna að trénuðum lífsmyndum innan kínverskra múra. Ég tel víst, að þér hafið ritað þessa »ritfregn« yðar til þess, að leiðbeina fáfróðri alþýðu, vara hana við villu- kenningum »Réttar«, og máske líka til þess, að sýna mönnum vísindamannsyfirburði yðar yfir höfunda hans. En satt að segja finnst mér að ritfregnin bera vott um, að þrátt fyrir háskóialærdóminn, mundi yður ekki veita af þeirri fræðslu, sem »Réttur« m^ð tímanum ætti að veita, ef honum auðnaðist að ná tilgangi sínum, og hann gæti orðið svo lánsamur, að njóta aðstoðar sannment- aðra, víðsýnna og ráðvandra manna, sem meta farsæld °g göfgun mannlífsins meira en nokkuð annað, og leita þess af einlægni og sannleiksást. Eins og ég í upphafi tók fram, ætla ég alls ekki með þessu litla skeyti, að deila við yður um sjálfar skoðan- irnar, hvorki yðar, né þær sem »Réttur« flytur, og þess vegna læt ég hér staðar numið með þeirri ósk, að yður mætti auðnast að vinna gagn þeim umbótamálum, sem á dagskrá þjóðarinnar koma. En þá held ég að þér þyrft- uð að taka öðrum tökum á þeim, en þér hafið gert í »ritfregninni«. B.J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.