Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 40

Réttur - 01.02.1917, Page 40
42 Réttur tekur aðeins til greina tvennskónar verðgildi: notagildi og kaupgildi (skiftagildi); ennfremur heldur hann því fram, að auðmaðurinn, sem lætur verkamenn breyta ó- unnum efnum í kaupeyri (söluvöru), beiti ýmiskonar slægðarbrögðum við kaup og sölu, og nái þannig hærra verði en hann hefur lagt fram. Síðán hafa menn bygt ofan á þessa skýringu málsins hjá Marx — því að vís- indaleg niðurstaða getur það varla heitið — og ýmislegt annað sama kyns, bæði gert pólitískar stefnuskrár með smáfeldum tilbreytingum, og sett á stofn hinar og þess- ar pólitískar hugmyndabyggingar. Þessar hugmyndabyggingar hafa menn kallað sósialisma eða jafnaðarmensku, hve ólíkar sem stefnurnar hafa ver- ið. Menn hafa meir að segja talað um »vísindalega jafn- aðarmensku«, eins og það væri hægt að ná henni frá ríkisvöldunum. En þá eru hQfð skifti á vísindunum sjálf- um og einhverju því ,sem er daglegur hlutur eða póli- tískt mál — ráðagerð eða tillaga, en engin vísindi — ; því að alt þetta, sem snertir þroska daglegs lífs, er bund- ið við náttúrulögmál, en ekkert mannlegt ráðabrugg, og við afstöður, sem altaf hafa verið til og ætíð verða til. Jafnaðarmenskan gengur fram hjá öllum náttúrulögmál- um, leitar þau ekki uppi og lagar sig ekki eftir þeim. Hún er einskonar vanabundin kenning, eins og hver önnur pólitísk kenning, en þjóðmegunarfræðin er skýr- ing á þeim óumbreytanlegu lögmálum, sem fólgin eru í mannseðlinu frá öndverðu. Aðalkrafa jafnaðarmanna er sú, að ríkið eða þjóðfélagið taki að sér öll framleiðslu- færi: jörð, fé og mennina með; fyrirbjóði alla samkepni og skifti mönnunum í tvo flokka, stjórnendur, sem taka á móti fyrirskipunum stjórnarvaldanna og starfi eftir þeirra fyrirsögn, og verkalýð, sem á að eiga alla fram- leiðsluna, og teljast stjórnendurnir til hans. Það er gamla stjórnarlagið frá Perú, að öðru leyti en því, að guðdóms- viljans og guðdómsvaldsins er að engu getið. Jafnaðar- stefna vorra tíma er móthverf öllum átrúnaði, stefnir í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.