Réttur


Réttur - 01.02.1917, Side 41

Réttur - 01.02.1917, Side 41
43 Henry George og jafnaðarmenskcm guðleysisáttina og er losalegri og samhengislausari en nokkur önnur lífsskoðun, sem eg þekki til. Mannkynið er til — en hvernig til orðið er látið ósagt — og verð- ur að laga veröldina til handa sér, koma skipun á alla þá ringulreið, sem í henni er. Hún kannast ekki við neitt réttarkerfi fyrir einstaklinginn til þess að ákvarða, hvað frelsi einstaklingsins geti náð langt, og setur eng- ar reglur fyrir, að hve miklu leyti ríkið má takmarka það. Og úr því að einstaklingurinn hefur enga frumreglu til þess að binda sig við, þá getur þjóðfélagið heldur ekki haft hana. Hvernig menn hafa farið að kalla slíkan sam- setning vísindi og hvernig nokkrir menn hafa orðið til að gerast fylgismenn hans, verður helzt að eigna þess- um »meinlega fimleika að rubba upp bókum hugsunar- laust« og þeirri list þýzkra lærdómsmanna, að ransaka smámuni án þéss að hafa neina frumsetningu á bak við og láta svo flakka, og svo þessum aragrúa af embættis- mönnum, sem þetta skriffinskuskipulag hefur í för með sér. Stjórnin hefur ofsótt stefnuna, og hún hefur gengið í samband við atvinnufélög, og hefur þetta hvorttveggja orðið til þess, að hún hefur náð feiknaútbreiðslu í Pýzka- landi og margir hafa hallazt mjög að henni á Englandi og víðar. 2. Samvinna. Staðleysur jafnaðarmenskunnar. (Sama rit III., 10.) jskip og járnbrautir vorrar tíðar er afurð af .menningu hennar, eftirsókn einstaklinganna að vinna saman; en það er einmitt aðaleinkunn menningarinnar nú þessi ósjálfráða samvinna, sem ekki myndast fyrir mannastjórn að utanfrá, heldur vex eins og að innanfrá við það að einstaklingarnir taka sér framsóknarstefnu þannig, að hver maður reynir að fullnægja sinni þrá. Hvaða mann- legur drottinvaldur sem væri megnaði ekki að koma upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.