Réttur


Réttur - 01.02.1917, Page 42

Réttur - 01.02.1917, Page 42
44 Réttur einu einasta slíku skipi, nema þjóðmenningin legði tæk- in til þess upp í hendurnar á honum, og það ekki, þó hann hefði ráð á miljónum af mannsöflum. Faraó, sem reisti pýramída, Gengiskan, sem hlóð hauga úr manna- höfðum, Alexander, Cæsar og sjálfur Hinrik 8. gátu það ekki. Sú samvinnutegund, sem líkja má við það að stjórna skipi, er ekki mikils virði. Hana geta allir lært. En sú samvinnutegund, sem gera verður ráð fyrir við smiði á skipi, er stórum mun djúptækari og margbrotnari. Hún er ekki háð vitundarvaldi manna, stjórn þeirra og fram- leiðslumagni. Mannleg stjórnhyggja getur hvorki aukið hana né bætt, engu fremur en vilji manna getur bætt einum þumlungi við hæð sína. Það eina, sem vitundar- viljinn getur stutt hana með, er að lofa henni að vera sjálfráðri (l’aissez-faire) og lofa hverjum einstaklingi að reyna að fá kröfum sínum fullnægt á þann hátt er hon- um þykir bezt við eiga. Ef menn fara að beita þeirri samvinnutegund, sem þarf ytri stjórnar, á þá samvinnu- tegund, sem þarf ínnri stjórnar, er það líkast því eins og menn byggjust við að maður, sem bygði fjárhús, byggi líka til kindurnar í það. Þetta er einmitt aðalvilla allrar jafnaðarmensku. Pað er orsökin til þess, sem allar athuganir benda á og sanna, að þegar stjórnin fer að hlutast til um það að styðja borgaralega velgengni manna, eða gerir meira að því en verður að vera innan hinna þröngu takmarka stjórnar- farsins, verður það jafnan til ills eins, og verður einmitt til þess að tálma því, serri hún ætlaðist til*. Að þetta er áreiðanlega rétt og skynsamlegt, hygst eg geta sannað, að minsta kosti að nokkru leyti, þegar þess 6r gætt, að frummagn allrar framleiðslu er hugsun — vitsmunir, andlegt, en ekki líkamlegt afl. Og þetta frum- * Hér má minna á tvent; vemdartolla og bannlög. Pýð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.