Réttur


Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 45

Réttur - 01.02.1917, Qupperneq 45
Henry George og jafnaðarmenskan 47 miklu betur við, eins og gleraugun eiga miklu betur við að bæta sjónina en nálargatið. En tilraunir jafnaðarmanna eru einmitt í sömu áttina og það. Við skulum hugsa oss hóp af mönnum, sem ætti að ala upp eftir hugmyndum jafnaðarmanna og koma með ytri forgöngu á verkaskiftingu þeirri á meðal þeirra, sem skapast af sjálfu sér meðal frjálsra manna. Auðvitað þarf með nokkurra mætra manna til þess hafa á hendi vits- munaforgöngu framkvænidanna, því að þótt ósýnilegir leiðtogar kynnu að vera til, þá höfum vér ekki ráð á þeim. En auk þess: margir örðugleikar eru eftir almennri reynslu því samfara að kjósa þá, sem völdin skulu hafa á hendi; og mörgum þeirra hættir við að gerast gjör- ráðir og ráðríkir, er þeir hafa náð valdi yfir athöfnum annara. En þó það aldrei nema hepnaðist að velja að- eins þá vitrustu og beztu, þá yrði það meir en lítil byrði, sem þeim yrði lögð á herðar að vera altaf að segja fyrir livenœr, hvar, hvernig og af hverjum þetta og þetta skuli gert. Slík vitsmunaforganga og umsjón með þessum margflóknu og fjölbreyttu störfum og afstöðum, og verkaskiftingin sjálf og niðurjöfnun hennar í mentuðu landi, yrði byrði, sem engum manni væri fært að rísa undir, þótt hann hefði sig allan við. Slík vitsmunastjórn liggur viðlíka langt fyrir ofan alla mannlega krafta, eins og ef menn ættu að fara að ráða yfir blóðrásinni eða meltingunni í sjálfum sér. Aristóteles, Cæsar, Shakspeare og Newton má telja fyrirmyndir fullkomins mannlegs þroska. Skyldi nokkur þeirra hefði getað haldið sér lifandi einni mínútu leng- ur, hefðu lífsstörfin í líkama þeirra verið komin undir því, hvernig þeir hefðu sagt þeim fyrir að fara fram? Sagan segir, að Newton hafi aldrei haft lag eða hugsun á að láta í pípuna sína. Konan hans hafi altaf orðið að gera það: Hvernig skyldi hafa farið, ef hann hefði átt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.